Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 28
ANNA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR fyrirliði HK í blaki NÁM: Stúdentspróf og 1/2 ár í sjúkraþjálfun — tvisvar. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Hæst í liðinu, eða 182 sm (núna er ég 169 sm). KÆRASTI: Meðalmaður á hæð, dökkhærður, sætur, rómantískur og heitir Biggi. AF HVERJU BLAK: Af því að keppnisbuxurnar eru svo þröngar og sexí. AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: Tennis, frjálsar og svo stefni ég í sumo-glímu. VIÐURKENNINGAR: íslands- meistari með 2. og 3. flokki, lék með unglingalandsliðinu 1987 og1989 og A-landsliðinu 1994. Viðurkenningar- skjöldurfyrirað hafa leikiðlOO leiki í deildinni. HVERT STEFNIRÐU: Á toppinn, hvar sem hann er. FLEYGUSTU ORÐ: „Koma stelp- ur". (SJ) HVERJUM I LIÐINU MYNDIRÐU ALDREI LÁNA BÍLINN ÞINN: Siggu, hún er svo „öruggur" bílstjóri. VIÐ HVERN I LIÐINU MYND- IRÐU ALDREI RÍFAST: Ragnhildi, því hún er miklu stærri og sterkari en ég- HVERJUM MYNDIRÐU ALDREI LÁNAPENING: Dagnýju, þvíég veit að hún myndi borga til baka á Visa raðgreiðslum. HVERJUM MYNDIRÐU ALDREI LÁNA ÆFINGABÚNING: Heiðu, hann væri þremur númerum of lítill. VERSTI DAGURINN í BLAKINU: Rútuferðin á milli Egilsstaða og Nes- kaupstaðar 7. október 1994. Hún tók 3 klukkustundir. HVERS GÆTIRÐU EKKI VERIÐ ÁN: Kærastans, Roberts Downey Jr. og mínútugrillsins. HVAÐ ER ÞAÐ VERSTA SEM HEF- UR KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að hafa aldrei fengið 5 rétta í lottóinu. HVAÐA BREYTINGAR VILTU SJÁ í BLAKl: Miklu fleiri áhorfendur. (Þeir eru venjulega frá 0-10.) HVAÐ TEKURÐU MEÐ ÞÉR í BAÐ: Andrés blöð og lukkutröllið mitt. HVAÐ FINNST ÞÉR VANTA Á ÍS- LANDI: U.þ.b. 30-35 stiga hita sumrin. HVAÐA ÍÞRÓTTIR HORFIR ÞÚ Á [þau tvö Og HVER KENNDI ÞER ALLT SEM ÞU KANNT: Allir sem ég þekki, þó staklega mamma. HVAÐA „LITLA" ATWi^IEFUCT BREYTT MIKLU í LÍFI ÞrJJm^ar ég kynntist kærastanum. ÆÐSTA TAKMARK: Að véfða betri i öllu en Særún Jóhannsdóttir líka í sáltræðinni. K 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.