Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 45

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 45
Steinar Dagur Adolfsson og Arnar Crétarsson hafa leikið á fjölda grasvalla og gervigrasvalla hérlendis en ætli þeir séu sáttir við þá aðstöðu sem er í boði? Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Ýmsir Deildar meiningar eru um það hvers konar gervigrasvellir henti knattspyrnumönnum best og sömu- leiðis hafa menn ekki verið á eitt sáttir með hvaða hætti viðhald og rekstur grasvalla ætti að vera. Þá eru skiptar skoðanir um það hvaða und- irlag sé best fyrir grasvelli og hvort upphitaðir vellir séu það sem koma skal á íslandi. Það er Ijóst að viðhaldi grasvalla hefur verið mjög ábótavant víða um land ogoftaren ekki hafa vallarstarfs- menn litla þekkingu á því hvernig vellinum sem best borgið. Forsenda þess að grassvörður verði góður og slitþolinn er að skipulega sé staðið að viðhaldi. Vallarverðir verða að hafa góðar gætur á grasvellinum á vaxtar- tímabilinu og ekki síst þegar grasið liggur í dvala. Ef rekstri eða viðhaldi er ekki sinnt sem skyldi verður hinn besti grasvöllur jafnvel ónýtur á fá- einum árum. Erlendis er ekki óalgengt að 4-5 aðilar vinni heilan dag að viðgerðum á grasvellinum eftir leiki en hvernig skyldi þeim málum vera háttað hér? Þörfin fyrir gervigrasvelli og þó GRASIÐ GRÆNNA hinum megin? * Hvers konar grasvellir eru ákjósanlegastir á íslandi? * Er skynsamlegt að hafa hitalagnir undir grasvöllum? * Höfum við ekki enn byggt gervigrasvelli sem henta okkur best? * Eru flestir grasvellir á íslandi með lélegt undirlag? * Er viðhaldi og rekstri á grasvöllum ábótavant? * ÍÞRÓTTABLAÐIÐ leitar álits nokkurra aðila á grasvöllum. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1995)
https://timarit.is/issue/408561

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1995)

Aðgerðir: