Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 16
Haukar og Leiknir eigast við á Ásvöllum í 3. deild. Liðin þurfa líklega að greiða um 700 þúsund, hvort um sig, í ferðakostnað. 7 MILUÓNIR þarf til að reka knattspyrnudeild í 3. deild! Texti: Þorgrímur Þráinsson Ljósmynd: Bragi Þór Jósefsson Lauslega áætlað má reikna með að BÍ þurfi að greiða um 1,3 milljónir króna í ferðakostnað í sumar, sem er flug á níu útileiki, og kostnaður Hatt- ar, Völsungs Dalvíkur og Þróttar er litlu minni. Liðin fimm á höfuðborg- arsvæðinu þurfa „aðeins" að fljúga á fimm útileiki en engu að síður getur gífurlegur ferðakostnaður riðið sumum félögum að fullu. Þór og KA frá Akureyri eru í svipaðri aðstöðu í 2. deild þar sem flestir andstæðingar þeirra eru á höfuðborgarsvæðinu og sömuleiðis Leiftur og ÍBV í 1. deild. Það kostar um 140.000 krónur að taka flugvél á leigu en um 100.000 að taka rútu. Þessi kostnaður hlýtur að leiða til þess að þau lið, sem vinnasér sæti í úrslitakeppni í 4. deild, þurfa virkilega að gera það upp við sig hvort þau hafi hreinlega efni á að leika í 3. deild. Einniger hægtað taka einkabíla á útileiki í öðrum lands- hluta en það er kostur sem kemur sjaldan til greina — allra síst á leik- degi. Ferðakostnaður liðanna í 3. deild og tveggja liða í 2. deild í knattspyrnu er óheyrilegur! Hve mörg lið í 4. deild hafa efni á að vinna sér sæti í 3. deild? Kostnaður vegna utileikja gæti verið eftirfarandi: LIÐ FLUG RUTA EINKABÍLAR BÍ 9 ferðir 1.260.000 900.000 270.000 Dalvík 8 ferðir 1.120.000 800.000 240.000 Höttur 8 ferðir 1.120.000 800.000 240.000 Völsungur 8 ferðir 1.120.000 800.000 240.000 Þróttur 8 feröir 1.120.000 800.000 240.000 Selfoss 5 ferðir 700.000 500.000 150.000 Haukar 5 ferði r 700.000 500.000 150.000 Ægir 5 ferðir 700.000 500.000 150.000 Leiknir 5 ferðir 700.000 500.000 150.000 Fjölnir 5 ferðir 700.000 500.000 150.000 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.