Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 7

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 7
Þá völdu þjálfararnir tvo efnileg- ustu leikmenn deildarinnar og máttu þeir velja úr sínu liði. Arnar Kárason Tindastól fékk þar nokkuð örugga kosningu. Þjálfarar sögðu hann hafa tekið miklum framförum í vetur. „Hann hefur góða nýtingu, tapar fáum boltum og er orðinn mjög stöð- ugur miðað við aldur," sagði einn þjálfarinn. Efnilegasti leikmaðurinn: Arnar Kárason, Tindastól 8 Friðrik Stefánsson, KFÍ 5 Páll Axel Vilbergson, Grindavík 3 Helgi Guðfinnsson, Grindavík 2 Dagur Þórisson, ÍA 1 Gunnar Einarsson, Keflavík 1 Hafsteinn Lúðvíksson, Þór 1 Páll Kristinsson, Njarðvík 1 Pálmi Sigurgeirsson, Breiðablik 1 Sverrir Sverrisson, Njarðvík 1 Að síðustu völdu þjálfararnir besta dómara ársins. Kristinn Al- bertsson og Leifur Garðarsson fengu þar ágætis kosningu. Vildu þjálfar- arnir meina að þeir hefðu góð tök á leiknum. Besti dómarinn: Kristinn Albertsson 4 Leifur S. Garðarsson 4 Kristinn Óskarsson 2 Helgi Bragason 1 Jón Bender 1 Damon Johnson, leikmaður Keflavíkur (th), var kjörinn besti leikmaðurinn með miklum yfirburðum. Herman Myers Grindavík stóð sig sömuleiðis ágætlega í vetur. Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflavíkur, hampaði öllum bikurum sem Keflvík- ingar kepptu um í vetur. Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálfari sækir að Guðjóni. Ekki voru allir á eitt sáttir um dómgæsluna í vetur. Þjálfararnir vildu meina að deildin státaði af 4 til 5 góðum dómurum. Flestir nýliðarn- ir þóttu hafa lítinn metnað, vantaði tillfinningu fyrir leiknum, sumir þóttu hrokafullir og oft á tíðum máttu hvorki þjálfari né leikmenn opna munninn án þess að búið væri að dæma tæknivillu. Þó vildi einn þjálf- arinn meina að dómgæslan hefði batnað mikið eftir að hann fór að líta meira í eigin barm í stað þess að kenna dómurunum sífellt um. Og aðrir vildu meina að dómgæsla hefði verið ágæt í heildina. Stigin skiptust þannig á milli liða: Keflavík 25 Þór 9 KR 7 Grindavík 6 ÍA 6 Njarðvík 2 ÍR 2 Tindastóll 2 Skallagrímur 1 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.