Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 34

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 34
Texti: Eggert Þór Aðalsteinsson Myndir: Erling Ó. Aðalsteinsson Sigurður Ingimundarson hefur gert frábæra hluti með fimmfalda meistara Keflavíkur í vetur. Hver er galdurinn á bakvið liðið? Af hverju eigum við ekki að fá til okkar erlenda þjálfara? Er Damon Johnson besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað á íslandi? Þessu svarar Sigurður. jaldan eða aldrei hefur eitt lið haft eins mikla yfir- burði yfir önnur lið og körfuboltalið Keflavíkur í vetur. Fyrir stuttu tryggði liðið sér ís- landsmeistaratitilinn þegar það sigr- aði Grindavík í þremur leikjum. Áður hafði liðið unnið Reykja- nesmótið, Lengjubikarinn, bikar- keppnina og deildarkeppnina. Þessu sigursæla liði stýrir hinn þrítugi, Sig- urður Ingimundarson, landsliðs- maður til margra ára, en hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta leiktíma- bil. Sigurður varð þrívegis Islands- Lcstarstjórinn! meistari og tvívegis bikarmeistari með Keflavík. Hann var gerður að þjálfara fyrir þetta leiktímabil en hann hafði frá 1991 þjálfað kvenna- lið Keflavíkur með frábærum árangri þar sem hann stýrði því til fjögurra Islandsmeistaratitla. Þegar blaðamann bar að garði í Keflavík var kona Sigurðar, Hafdís Jónsdóttir, að koma frá Lúxemburg en hún starfar sem flugfreyja. Að- spurð um ágæti eiginmannsins sagði hún hlæjandi: „Það er ekkert skemmtilegt um hann að segja. Hann er skrýtinn!" Sigurður segist hafa lítinn tíma til að sinna öðrum áhugamálum. „Við félagarnir hittumst mikið, spjöllum og borðum saman." — Þú ert ekkert í golfi eða því- líku? „Nei, en þessa dagana spila ég Sigurvegarar ársins í körfubolta karla — Keflavík. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.