Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Blaðsíða 58

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Blaðsíða 58
Umsjón og texti: Valdimar Kristófersson Myndir: Erling Ó. Aðalsteinsson Aðrar sem fengu atkvæði voru: Penny Peppas besti leikmaður 1. deildar kvenna í körfubolta. ársins 1 . D E I L D Penny Peppas Grindavík (6) Guðbjörg Norðfjörð KR (4) Anna María Sveinsdóttir Keflavík (5) Erla Reynisdóttir Keflavík (5) Helga Þorvaldsdóttir KR (5) Lítil spenna einkenndi 1. deild kven- na í körfuknattleik í vetur. Keflvíking- ar höfðu mikla yfirburði yfir önnur lið og því þótti sjálfsagt að stúlkurn- ar færu alla leið í úrslitaleik um Is- landsmeistaratitilinn. Ekki voru allir á sama máli og stúlkurnar úr Grinda- vík voru með önnur áform. Með gíf- urlegri baráttu, mikilli leikgleði og góðri samheldni tókst þeim að legg- ja andstæðinga sína af velli og lyfta Islandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Það er sérlega glæsileg frammistaða í Ijósi þess að liðið hafnaði í 4. sæti í deildarkeppninni. Þjálfararnir voru flestir á því að það væri gott fyrir kvennakörfuna að nýtt lið hefði unn- ið titilinn. Það sýndi að breiddin væri að aukast í körfunni. Hver þjálfari stillti upp fimm manna liði og mátti ekki velja leik- menn úr sínu liði. Penny Peppas hlaut fullkomna kosningu, enda gíf- urlega snjall leikmaður. Annars fengu stúlkurnar í liði ársins afger- andi kosningu og greinilegt var að þjálfararnir voru á eitt sáttir um lið ársins. Reyndar fékk Anna Dís fjögur stig en Anna María fékk fimm sam- tals, þrjú sem miðherji og tvö sem framherji og því er Anna María í stöðu miðherja. Bakverðir: Alda Jónsdóttir, ÍS 2 Sólveig Gunnlaugsd, Grindavík 1 Miðherjar: Anna Dís Sveinbjörnsd, Grindavík4 Framherjar: Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2 Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 1 Það er engin spurning að Penny Peppas er drottning körfuboltans á íslandi. Hún fékk sex stig af sjö mögulegum í vali á leikmanni vetrar- ins. Hver þjálfari mátti nefna tvo leikmenn en einn valdi eingöngu einn leikmann. Sumir þjálfararnir áttu ekki orð til að lýsa áðdáun sinni, sögðu hana hafa stjórnað úrslita- keppninni fram í fingurgóma. Einn þjálfarinn sagði að það skipti engu máli í hvaða liði Penny væri, það lið myndi nánast örugglega standa uppi sem sigurvegari mótsins. Annar þjálf- ari sagði að Penny væri frábær leik- maður en því mætti þó ekki gleyma að Grindavík væri með gott lið og stúlkurnar hefðu unnið titilinn á sterkri liðsheild. n .• i <i * . Besti leikmaourinn: Penny Peppas, Grindavík 6 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík4 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 1 Erla Reynisdóttir, Keflavík 1 Helga Þorvaldsdóttir, KR 1 Þjálfararnir áttu erfitt með að gera upp við sig hver væri efnilegasta stúl- ka landsins. Greinilegt er að mikið er um efnilegar stúlkur í körfuboltanum og er það góðs viti. Fjórar stúlkur voru jafnar að stigum, Alda Jónsdótt- ir, Eva Stefánsdóttir, Signý Her- mannsdóttir og Stefanía Asmundar- dóttir en hver þjálfari nefndi tvo leik- menn. Efnilegasti leikmaðurinn: Alda Jónsdóttir ÍS 2 Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 2 Signý Hermansdóttir, ÍS 2 Stefanía Ásmundard., Grindavík 2 Berglind Kristjánsdóttir, Njarðvík 1 Erla Reynisdóttir, Keflavík 1 Hekla Maídís Sigurðardóttir, Grindavík 1 María Karlsdóttir, Keflavík 1 Rósa Ragnarsdóttir, Grindavík 1 Steinunn Dúa Jónsd., Breiðablik 1 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.