Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 10
Hvernig hefur þér verið lýst: Litli ræfilslegi línumaðurinn. Hver er þín hugmynd um fullkomna hamingju: Að fá kalda kók þegar ég er þyrstur (can't beat the feel- ing). Hvaða orð eða setningu notarðu oft- ast: Já, elskan mín. Hvað heldur þér vakandi: „Góðu" myndirnar á Sýn. Hvað hræðir þig mest: Kassinn á Alla Gísla. Eftirminnilegasta ferð: Á Ólympíu- leikana í Barcelona. Hvað er það fallegasta sem þú hefur séð: Daníel ísak Gústafsson. En fyndnasta: „Beibwatch" í hópi góðra félaga. Hvað mislíkar þér í eigin fari: Er al- gjörlega „hooked" á íþróttaefni í sjónvarpi. Þínir skrýtnustu eiginleikar: Að geta setið á kamrinum og spjallað í símann. Hvaða hæfileika vildurðu helst hafa: Geta verið á tveimur stöðum sam- tímis. Hvað meturðu mest í fari vina þinna: Hreinskilni, heiðarleika og að þeir hafi húmorinn í lagi. Eftir hverju sérðu mest: Islands- meistaratitlinum í handbolta árið 1992. Að hvaða tilefni myndurðu helst Ijúga: Þegar ég er beðinn um að svara fáránlegum spurningum. Uppáhaldsgælunöfn: Langi-stæn og Goggi litli. Gústaf Bjarnason sló heldur betur í gegn þegar hann skoraði 21 mark í landsleik í handknattleik á dögunum. Hvaða atvik hefur breytt mestu í lifi þínu: Þegar Daníel ísak, sonur minn, fæddist. Hvaða leikkonu vildurðu helst bjóða út: Angelu Langbury (Murder she wrote) Hvers saknarðu mest: Hótel mömmu. Fyrir hvað langar þig helst að láta hrósa þér: Fyrir heimilisstörfin. Hverju gætirðu aldrei vanið þig af: Að sötra mjólkina þegar ég borða Cheerios. Einkennilegasta upplifun: HM '95. Pínlegasta staða sem þú hefur lent í: HM '95, Lúmskasta bragð: Viltu koma og sjá frímerkjasafnið mitt. Skemmtilegasta athugasemd frá andstæðingi: Þegar Sissi Bró heimtaði að ég fengi tveggja mín- útna brottvísun eftir að hann braut á mér augnbotninn. Markaskorarinn Gústaf Bjarnason í hópi „félaga" sinna í félags- miðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.