Íþróttablaðið - 01.04.1997, Síða 50

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Síða 50
Texti og samantekt: Eggert Þór Aðalsteinsson Myndir: Erling Ó. Aðalsteinsson LIÐ ARSINS NISSAN Bjarni Frostason, Haukum (6) Konráð Olavsson, Stjörnunni (6) Róbert Julian Duranona, KA (8) Oleg Titov, Fram (11) Sergei Zíza, KA (6) Njörður Árnason, Fram (4) Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu (9) Leikmaður Nissandeildar- innar: OlegTitov, Fram (8) Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu (7) Bjarni Frostason, Haukum (3) Júrí Sadovski, Gróttu (2) Guðmundur Pedersen, FH (1) , : | Jón Kristjánsson, Val (1) Sergei Zísa, KA (1) Valdimar Grímsson, Stjörnunni (1) Skyttan/ hornamaðurinn Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu, og línu- maðurinn Oleg Titov, Fram, báru höfuð og herðar yfir aðra handbolta- menn í vetur; Oleg fékk einu atkvæði meira en Bjarki og telst því bésti leik- maður íslandsmótsins að mati þjálf- ara deildarinnar. Þar af léiðandi komust þessir tveir leikmenn létti- lega í lið ársins; Bjarki var m.a.s. til- nefndur af einum þjálfara séfn besti hægrihornamaðurinn. Flestir þjáÍfar- anna voru einnig sammála um að bestu nýliðarnir væru hinir efnilegu ÍR-ingar, Ragnar Óskarsson og Ólaf- ur Sigurjónsson. Valið í ár skiptist í fimm þætti. Hver þjálfari valdi 7 manna liðtíma- bilsins eftir stöðum, 2 bestu leik- mennina, 2 bestu nýliðana, besta dómarann og besta þjálfara tímabífs- ins. Að sjálfsögðu fengu þjálfararnir ekki að velja menn úr sínu liði. Mest Alfreö Gíslason, KA Gauti Grétarsson, Gróttu Guðmundur Guðmundsson, Fram Guömundur Knrlsson, Selfossi Gunnar Beinteirisson, FH Matthías Matthíasson, ÍR Sígurður Gunnarsson, Haukum Sigurður Sveinsson, HK Valdimar Grímsson, Stjörnunni Þorbergur Aðalsteinsson, ÍBV Aðrir leikmenn sem gat þvi einstaklingur nað 12 stigum , ., .... úr hverjum þætti. í vali á leikmanni ICngU atkvæoi. Nissandeildarinnar og efnilegasta Vinstra horn: leikmanninum máttu þjálfararnir Guðmundur Pedersen, FH (3) nefna 2 leikmenn hver. Páll Þórólfsson, Aftureldingu (1) _____ Zoltan Belany, ÍBV (1) Þörkell Magnússon, Haukum (1) Vinstri skytta: Jón Kristjánsson, Val (3) Magnús Arnar Arngrímsson, Fram (1) Miðjumaður: Aron Kristjánsson, Haukum (3) Júrí Sadovski, Gróttu (2) Ragnar Óskarsson, ÍR (1) Hægri skytta: Daði Hafjaórsson, Fram (2) Alexei Demidov, Selfossi (1) Hægra horn: Sigurður Sveinssoh, Aftureldingu (3) 50

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.