Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Side 45

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Side 45
Margfaldur Islandsmeistari og -methafi í sundi. Aldur: 15 ára. Gælunafn: Öddi.*1 Hæð: 190 sm. Þyngd: 72 kg. Skóli: Víðistaðaskóli. Hvað ætlarðu að verða: Stærri en ég er. Besta bíómynd: Fierce Creatures. Besta gjöf: Fyrsta sundskýlan. Hvað langar þig mest í: 25 metra laug í garðinn minn. > Af hverju sund: Hentaði best. Skemmtilegast við sundið: Keppa erlendis. Fyndnast við sundið: Hvað það er einhæft (fram og til baka). , £ Kærasta: Leitið og þér munuð finna. | Einhver í sigtinu: Auðvitað. En sundinu: Maður svíkur ekki íþróttina. Hvað er „heitast" í heita pottinum: Stelpurn- ar. . mrr ■ Viðurkenningar: 11 verðlaunagripir og um 250^verðlaunapeningar. Fjöldi íslandsmetá: 1 íslandsmet og 24 ald- i ursflokkamet. Eftirminnilegasta sund: 400 m skriðsund ár ÍMÍ'97. Hvað hefur þú fram yfir aðra: Læta aðra dæma um það. - +* Takmark: HM '98 í Perth í Astralíu. Komast á verðlaunapall á Ólympíudögum æskunn- ar í Evrópu sem verða haldnir í Portúgal í sumar. Kemstu á verðlaunapall á ÓL 2000: Maður reynir. Fleygustu orð: Ekkert er búið fyrr en dómar- inn ílautar at. . Hvernig hefur þér verið lýst: Sem íþróttafrík, Hvað tækirðu með þér á eyðieyju: Risastórt og þægilegt rúm. Hvað heldur þér vakandi: Ást mín á lífinu og tilverunni. Hvað væri það versta sem gæti komið fyrir þig: Að missa sundskýluna á sundmóti. Hver kenndi þér allt sem þú kannt: Pabbi minn kenndi mér allt sem ég kann. Hvað litla atvik hefur breytt miklu í lífi þínu: Þe|afeg fékk Þjóðverjanh r Klaus Jurgen Ohk sem suhdþjálfara 1991,. r“ Mestu mjstok: Að klessa á bakkann með hausinn. Ánægjulegasta stund: Þegar ég vann Eð- varð Þ. Eðvarsson í fyrsta sinn í baksundi. Mottó: Cefast aldrei upp fyrr en í fulla hnef- ana. Æðsta takmark: Að komast í A-úrslit-ð"Ölvmpíu- leikum.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.