Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 45

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Qupperneq 45
Margfaldur Islandsmeistari og -methafi í sundi. Aldur: 15 ára. Gælunafn: Öddi.*1 Hæð: 190 sm. Þyngd: 72 kg. Skóli: Víðistaðaskóli. Hvað ætlarðu að verða: Stærri en ég er. Besta bíómynd: Fierce Creatures. Besta gjöf: Fyrsta sundskýlan. Hvað langar þig mest í: 25 metra laug í garðinn minn. > Af hverju sund: Hentaði best. Skemmtilegast við sundið: Keppa erlendis. Fyndnast við sundið: Hvað það er einhæft (fram og til baka). , £ Kærasta: Leitið og þér munuð finna. | Einhver í sigtinu: Auðvitað. En sundinu: Maður svíkur ekki íþróttina. Hvað er „heitast" í heita pottinum: Stelpurn- ar. . mrr ■ Viðurkenningar: 11 verðlaunagripir og um 250^verðlaunapeningar. Fjöldi íslandsmetá: 1 íslandsmet og 24 ald- i ursflokkamet. Eftirminnilegasta sund: 400 m skriðsund ár ÍMÍ'97. Hvað hefur þú fram yfir aðra: Læta aðra dæma um það. - +* Takmark: HM '98 í Perth í Astralíu. Komast á verðlaunapall á Ólympíudögum æskunn- ar í Evrópu sem verða haldnir í Portúgal í sumar. Kemstu á verðlaunapall á ÓL 2000: Maður reynir. Fleygustu orð: Ekkert er búið fyrr en dómar- inn ílautar at. . Hvernig hefur þér verið lýst: Sem íþróttafrík, Hvað tækirðu með þér á eyðieyju: Risastórt og þægilegt rúm. Hvað heldur þér vakandi: Ást mín á lífinu og tilverunni. Hvað væri það versta sem gæti komið fyrir þig: Að missa sundskýluna á sundmóti. Hver kenndi þér allt sem þú kannt: Pabbi minn kenndi mér allt sem ég kann. Hvað litla atvik hefur breytt miklu í lífi þínu: Þe|afeg fékk Þjóðverjanh r Klaus Jurgen Ohk sem suhdþjálfara 1991,. r“ Mestu mjstok: Að klessa á bakkann með hausinn. Ánægjulegasta stund: Þegar ég vann Eð- varð Þ. Eðvarsson í fyrsta sinn í baksundi. Mottó: Cefast aldrei upp fyrr en í fulla hnef- ana. Æðsta takmark: Að komast í A-úrslit-ð"Ölvmpíu- leikum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.