Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1997, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.04.1997, Blaðsíða 32
Bandaríska körfuknattleikskon- an, Penni Peppas, sem leikur með Grindavík, átti hreint stór- kostlega leiki í úrslitakeppninni fyrir stuttu. Hún var meginástæðan fyrir því að liðið lagði hin geysisterku lið, Keflavík og KR, að velli í fimm leikj- um. Penni skoraði 24,3 stig í úrslita- leikjunum gegn KR en annars var hún langstigahæsti leikmaður ís- landsmótsins. Hún segist ekki geta get'ið eina ástæðu fyrir þessum frá- Bæra árangri. „í síðasta leik okkar í deildarkeppninni var ég á spítala. Við töpuðum leiknum og féllum nið- ur í t'jórða sæti. Þá sagði maður við sjált'a sig: „Nú er ballið búið. Við lendum á móti besta liðinu, Kefla- vík." En svo settumst við niður og fór- um að ræða málin, horfðum á spólur og skömmuðum hverja aðra kurteis- islega. Þannig byggðum við upp frá- bært andrúmsloft í kringum okkur." Penni er 24 ára heilsufræðingur frá University of Ocarks. Hana lang- ar til að mennta sig meira og hefur áhuga á að fara í nám tengt heilsu- fræði hjartans. Nú starfar hún sem íþróttakennari í Grindavík. í frístund- um sínum les Penni bækur og glímir við krossgátur auk þess sem hún á kærasta, Guðmuad Vigni Helgason. En hvenær fór^fn að spila kört'u- boita? „Ég hef verið svona 9-10 ára þeg- ar ég hóf að leika mér í götuköríu- bolta. Annars var ég alltat’ mikið betri í sundi og stundaði þá grein þar til ég var 17 ára." Penni veit varla at' hverju hún fór til íslands. Þegar hún lauk háskóla- námi hringdi umboðsmaður í hana og spurði hana hvort hún heíði áhuga að spila á íslandi. Hún svaraði honum: „Nei, nei. Ég vil fara í læknaskóla." En svo hringdi Sigurður isostar íþ róttadrykkir Karl K. Karlsson ehf. ■ Skúlatúni 4 ■ Sími 511 2000 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.