Íþróttablaðið - 01.04.1997, Blaðsíða 13
Haukastúlkurnar hampa íslands-
bikarnum annað árið í röð.
Besti leikmaðurinn:
Hulda Bjarnadóttir, Haukum (4)
Judit Esztergal, Haukum (4)
Fanney Rúnarsdóttir, Stjörnunni (1)
Besti dómarinn:
Egill Már Markússon (3)
Anton Cylfi Pálsson (2)
Rögnvald Erlingsson (2)
Stefán Arnaldsson (2)
Judit Esztergal gerði gæfumuninn í
sigri Hauka á Stjörnunni í úrslita-
leiknum um íslandsmeistaratitilinn
Efnilegasti leikmaðurinn:
Hrafnhildur Skúladóttir, FH (4)
Edda Kristinsdóttir, KR (2)
Þórdís Brynjólfsdóttir, FH (2)
Sigurlaug Rúnarsdóttir, Val (1)
NISSAN
L............. ..........................J
Þj'álfararnir sem völdu:
Guðríður Guðjónsdóttir, Fram
Gunnilla Almquist, ÍBA
Jón Bragi Arnarson, ÍBV
Jurij Horvat, KR
Magnús Teitsson, Haukum
Olafur B. Lárusson, Stjörnunni
Theodór Guðfinnsson, Víkingi
Theodór Valsson, Val
Viðar Símonarson, FH
Heildarstigafjöldi liðanna:
Haukar (24)
Stjarnan (14)
FH (8)
Víkingur (4)
KR 3)
ÍBA (1)
ÍBV (1)
Valur (1)
SPARISJOÐUR
HAFNARFJARÐAR
Nýtt Símanúmer 550 2000
13