Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. júlí 2020 13 KUBOTA HEYVINNUVÉLAR BEINT Í HEYSKAPINN Miðjuhengdar diskasláttuvélar DM3028 Diskasláttuvél - vbr. 2,80 m - 8 diskar DM3032 Diskasláttuvél - vbr. 3,20 m - 8 diskar DM3036 Diskasláttuvél - vbr. 3,60 m - 10 diskar DM3040 Diskasláttuvél - vbr. 4,00 m - 10 diskar Rakstrarvélar RA1039 vbr. 3,90 m; 1 stjarna, 11 armar RA2072 vbr. 6,20 - 7,20 m, 2 stjörnur, 11 armar, miðjurakstur RA2580 vbr. 7,00 - 8,00 m, 2 stjörnur, 12 armar, miðjurakstur Heyþyrlur TE4555 vbr. 5,5 m; 4 stjörnur 7 armar, lyftutengd TE6568 vbr. 6,8 m; 6 stjörnur 6 armar, lyftutengd TE6576 vbr. 7,6 m; 6 stjörnur 7 armar, lyftutengd TE8590C vbr. 9,0 m; 8 stjörnur 6 armar, dragtengd með vagni. Gæða vélar á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar í símum 568-1513 (Rvk.) og 568-1556 (Ak.) eða í tölvupósti, veladeild@thor.is UPP SEL D UPP SEL D ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125 LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI 1–3 SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150 BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154 BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155 HVOLSVELLI ORMSVÖLLUR 5 SÍMI: 487 8888 Vistbót dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda og bætir fóðurnýtingu um leið Lífland kynnir nú bætiefnið Vistbót sem dregur úr metanlosun jórturdýra og eykur nýtingu fóðurs með samspili á notkun náttúrulegra kjarnaolía og lifandi góðgerils þannig að bæði bændur og umhverfi njóta góðs af. Vistbót byggir á náttúrulegum kjarnaolíum sem draga úr starfsemi metanmyndandi örvera og ýtir undir myndun efnasambanda sem geta stuðlað að meiri mjólkurmyndun. Vistbót inniheldur lifandi gerla sem auka meltingu trénis og um leið orkunýtingu úr hverju kílói fóðurs sem gefið er. Vistbót fæst í duftformi og í steinefnablöndunni Búkollu Hámark. Það er von okkar hjá Líflandi að Vistbót verði mikilvægt innlegg í að gera íslenskan landbúnað enn grænni, bændum, neytendum og umhverfinu til hagsbóta. LÍFLAND VISTBÓT Við vinnum að kolefnishlutleysi með íslenskum bændum Fóðrun með Vistbót Minni metanlosun Minna kolefnisspor Betri fóðurnýting Meiri mjólkurframleiðsla Við hvetjum bændur til að hafa samband og fá ítarlegri upplýsingar um Vistbót. 10% minni metanlosun nautgripa Kolefnisjöfnun um 7600 bíla Ef Vistbót er gefin öllum nautgripum landsins í eitt ár jafngildir það kolefnisjöfnun um 7600 fólksbifreiða á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.