Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 32

Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 32
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. júlí 202032 Hversu mikið getur kýr mjólk- að? Er hægt að rækta paprikur heima í stofu? Þessar spurningar og fleiri heyrðust þegar krakk- ar úr Vísindaskóla unga fólks- ins heimsóttu bændur á fjórum bæjum í Eyjafirði í tengslum við nám sitt. Skólaverkefninu „Dagur með bónda“, sem Bændasamtökin bjóða upp á, var að þessu sinni boðin þátttaka í Vísindaskólanum. Verkefnið hefur verið við lýði í um 20 ár og mikil reynsla fyrir hendi á heimsóknum bænda í grunnskóla til að kynna landbúnað fyrir grunn- skólanemendum. Verkefnastjórinn, Berglind Hilmarsdóttir, var leið- beinandi á námskeiðinu með stuðn- ingi Agnesar Jónsdóttur á Akureyri. LÍF&STARF Krakkarnir úr Vísindaskóla unga fólksins heilsuðu m.a. upp á kýrnar í Garði. Myndir / Margrét Þóra Þórsdóttir Börnin heimsóttu fjóra bæi í Eyjafjarðarsveit og fengu að kynnast ýmsum hliðum íslensks landbúnaðar. Hér er einn hópurinn á Þórustöðum 7 þar sem stunduð er kartöflurækt. Agnes Jónsdóttir stuðningsfulltrúi með einn hópinn við rútuna. landbúnaði Um 80 börn sækja Vísindaskólann árlega, þessir hressu krakkar eru í þeim hópi en þau eru hér í heimókn á garðyrkjustöðinni Brúnalaug. Vísindaskóli unga fólksins er fyrir börn á aldrinum 11–13 ára. Hér er einn hópurinn í heimsókn á Kristnesi. Bændur sem tóku á móti krökkunum í Vísindaskólanum, frá vinstri talið: Aðalsteinn Hallgrímsson, Garði, Þórir Jón Ásmundsson og Jón Helgi Helgason, Þórustöðum. Anna Sigríður Pétursdóttir, Brúnalaug, Beate Stormo og Helgi Þórsson, Kristnesi. Hressir krakkar eftir góða heimsókn í Eyjafjarðarsveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.