Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 02.07.2020, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. júlí 2020 39 staður ferðamanna. Þeir félagar voru duglegir að safna tegundum sem áður voru óþekktar í grasa- görðum og nokkrar tegundir og ættkvíslir eins og Meyerophytum meyeri, Herreanthus meyeri og Cyrtanthus herrei nefndar þeim til heiðurs. Auk þess sem fjöldi tegunda eins og Ischyrolepis duthieae, Ornithogalum duthiae og ættkvíslin Duthieastrum eru nefndar í höfuðið á Ágústu Veru Duthie. Herra komst í heimsfréttirnar 1949 þegar eyðimerkurtegundin Welwitschia mirabilis, sem hann ræktaði af fræi 23 árum áður, blómstraði í garðinum og myndaði fræ, eitthvað sem ekki hafði tekist áður í ræktun. Garðurinn hefur tekið miklum breytingum á þeim rúmum hundrað árum sem hann hefur verið starfandi og einu minjar um upphaflegt útlit hans er að finna í kryddjurtahluta hans. Auk þess sem í garðinum er enn hægt að skoða plöntur og tré sem var plantað á fyrstu árum hans. Katjiepiering Fyrir þá sem ekki nenna að skoða plöntur alla daga er í garðinum notaleg bókabúð og kaffihús sem nefnist Katjiepiering en heitið er komið úr afrísku og er nafnið á gardeníu á því máli. Auk kaffis og léttra veitinga er boðið upp á ljómandi góð hvítvín sem hægt er að fá í góðu skjóli fyrir sterkri Afríkusólinni. UTAN ÚR HEIMI Burkni. Vatnaliljugarðurinn. Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur, sem var með í hópnum sem heimsótti Stellenbosch-háskólagrasagarðinn. – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Áskorun til afurðastöðva! Sauðfjárbændur þurfa launaleiðréttingu líkt og aðrar stéttir landsins. Við krefjumst þess að meðal afurðaverð haustið 2020 verði að lágmarki 700 kr. á kg. Stjórn Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STÝRISENDAR í flestar gerðir dráttarvéla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.