Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 5
Á hverju ári laðar Ísland að sér fjölda erlendra gesta og við hjá Icelandair hótelunum leggjum nótt við dag til að gera heimsóknir þeirra sem ánægjulegastar. En án gestrisni Íslendinga væri það til lítils. Okkur finnst landsmenn allir eiga hrós skilið fyrir höfðinglegar móttökur og fyrir þann einstaka anda sem heillar ferðamenn hvaðanæva að. Þess vegna langar okkur að bjóða ykkur að upplifa Ísland eins og ferðamenn. Icelandair hótel bjóða í fría gistingu í eina nótt í 100 herbergjum í Reykjavík og á landsbyggðinni helgina 7. - 9. febrúar. Herbergjunum fylgja morgunverður og aðgöngumiðar að völdum söfnum og ferðamannastöðum. Jafnframt munu landsbyggðarhótel okkar, ásamt veitingastöðunum VOX, Geira Smart, Slippbarnum og Satt í Reykjavík bjóða sérstök Takk-tilboð í febrúar. Skráðu þig til leiks á icelandairhotels.is og þú gætir komist í hóp þeirra heppnu. Dregið verður úr hópi þátttakenda 4. febrúar. Viltu vinna gistingu og vera ferðamaður í eigin landi? fyrir gestrisnina og gleðina Takk! www.icelandairhotels.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.