Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2020 33 Laus störf í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Aðalbókari og launafulltrúi Starf aðalbókara og launafulltrúa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er laust til umsóknar. Starfshlutfall getur verið sveigjanlegt fyrst um sinn, en verður 100 % innan árs frá ráðningu. Starfssvið • Bókun og lyklun fylgiskjala sem og önnur úrvinnsla úr fjárhagsbókhaldi • Afstemming fjárhagsbókhalds • Uppgjör virðisaukaskatts • Gerð reikninga • Skýrslugerð og greining upplýsinga • Vinna með sveitarstjóra og endurskoðendum við áætlanagerð og uppgjör • Launavinnsla og frágangur launa • Launaröðun og launagreiðslu samkvæmt ráðningar- og kjarasamningum • Upplýsingagjöf til launþega • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur og menntun: • Reynsla og góð þekking á bókhaldi og launavinnslu er skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði • Nákvæmni og skipuleg vinnubrögð eru skilyrði • Viðskiptamenntun eða sambærileg menntun á sviði bókhalds er æskileg, háskólamenntun er kostur • Sjálfstæði og fumkvæði • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Hreint sakavottorð Starfskjör og laun eru í samræmi við samninga Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsjónarmaður félagsheimilisins í Brautarholti Starfssvið • Umsjón og húsvarsla félagsheimilisins • Undirbúningur viðburða í húsnæðinu og frágangur eftir viðburði • Þrif á húsnæðinu samkvæmt starfs- og verklýsingu • Upplýsingagjöf til viðskiptavina og samskip- ti við þá • Starfshlutfall er 25% möguleiki á aukningu starfshlutfals með fleiri tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur • Samviskusemi og snyrtimennska • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Ökuréttindi. • Hreint sakavottorð Starfskjör og laun eru í samræmi við samninga Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Skeiða- og Gnúpverjahreppur hvetur einstaklinga óháð kyni til að sækja um ofangreind störf. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristófer Tómasson sveitarstjóri, sími 486-6100. Umsóknum ber að skila á netfang sveitarstjóra kristofer@skeidgnup.is fyrir 10. febrúar nk. Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa rúmlega 600 manns. Þéttbýli- skjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Skrifstofa sveitarfélagsins er í Árnesi, þar grunnskóli, félagsheimili, verslun og sundlaug. Á Brautarholti er félagsheimili og leikskóli, hann er gjaldfrjáls. Í hreppnum eru fagrar náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Árnes er í 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu Öflun ehf. óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við símsölu/úthringingar á dag- og kvöldvaktir. Starfið fellst í úthringingum til fyrirtækja og einstaklinga vegna sölu- og fjáröflunarverkefna. Dagvakt Vinnutími dagvaktar er frá kl. 9:00-16:00. Kvöldvakt Vinnutími kvöldvaktar frá kl. 16:00-21:30. Fjöldi vakta á viku og vinnutími er sveigjanlegur og hentar vel sem aukavinna, t.d. með skóla. Við hvetjum jafnt yngri sem eldri til að sækja um, en hjá fyrirtækinu starfar fólk á öllum aldri. Lágmarksaldur er þó 20 ár. Í boði eru góðir tekjumöguleikar, fjölbreytt verkefni og vinnuaðstaða eins og hún gerist best. Skilyrði Reynsla af sölumennsku er kostur en alls ekki nauðsynleg, og að tala góða íslensku (Only fully icelandic speaking). Umsókn/ferilskrá sendist á oflun@oflun.is merkt „dagvakt“ eða „kvöldvakt“ eftir því sem við á. Sölufulltrúar óskast Heildsala Heildsala í Rvk óskar eftir háskóla- og menntaskólafólki í sumarvinnu næsta sumar og einnig er hægt að fá vinnu með skóla, bílpróf nauðsynlegt. Hægt er að semja um bæði 100% eða minna. Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar: ,,H -26590 ”. Interviews will be held in Reykjavik in May and June For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2020” Staða yfirhjúkrunarfræðings hjúkrunarsviðs á Blönduósi er laus til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2020. Á hjúkrunarsviði eru samreknar þrjár deildir. Deild A sem er blönduð sjúkra- og hjúkrunardeild, deild B sem er hjúkrunardeild og svo dvalardeild. Rýmin eru samtals 34. Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun á hjúkrunarsviði. Næsti yfirmaður er yfirhjúkrunarfræðingur svæðis á Blönduósi. Helstu verkefni og ábyrgð - Fagleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu sem veitt er á hjúkrunarsviði - Stuðla að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður - Skipuleggja og stjórna hjúkrunarþjónustu hjúkrunarsviðs og taka þátt í klínísku starfi - Tryggja að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun Hæfnikröfur - Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun - Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda eða stjórnunar er æskileg - Þekking á RAI-mati æskileg - Reynsla af stjórnun er æskileg - Framúrskarandi samskiptahæfni - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunar- innar www.hsn.is og á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferilsskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynning- arbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 11.02.2020. Nánari upplýsingar veita: Ásdís H Arinbjörnsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur svæðis - asdis.arinbjarnardottir@hsn.is - 455 4100 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar - gudny.fridriksdottir@hsn.is - 860 7750. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Mývatns- sveit og Norður Þingeyjarsýslu. Um er að ræða störf á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkra- sviðum HSN. • Hjúkrunarfræðingar/nemar • Sjúkraliðar/nemar • Læknar/nemar • Starfsfólk í aðhlynningu • Móttökuritarar • Læknaritarar • Sjúkraflutningar/húsumsjón • Störf í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is eða á www.starfatorg.is. Þar er einnig tekið á móti umsóknum rafrænt. Yfirhjúkrunarfræðingur hjúkrunarsviðs Sumarafleysingar 2020 Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2020 intellecta.is  Sjá nánar á kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.