Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2020 35 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR www.blastur.is Sími 555 6005 Helluhrauni 6, 220 Hf. Bílar Bíll með öllum mögu- legum aukabúnaði Skráður 10/2012, ný tímareim (skipt í 152 þ.km. Framhjóladrif, 1,6 TDI, ekinn 153 þ.km. beinskiptur, dökkbrúnn, leðurklæddur, rafmagn í sætum, minni í sætum, stafrænt mælaborð, dráttarbeisli, skynjarar allan hringinn, álfelgur, navigation, skjár með bluetooth og öllu mögulegu, tölvustýrð miðstöð bæði fram í og aftur í, Xenon ljós sem elta í beygjum, kastarar, langbogar, sumar og vetrardekk. Uppl. í síma 615 8080 TILBOÐ 1.250 þús. staðgreitt SKODA Superb Station Húsviðhald Bygginga verktaki. Tökum að okkur : Nýbyggingar Breytinga Viðhald húsa Byggingarstjórn 1,2,3. Ástandsskoðun húsa. Tilboð ,tímavinna. Upplýsingar í síma 893-5374 nybyggd@gmail.com Byggingar ÚTBOÐÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is GULLFOSS – GÖNGUSTÍGAR OG ÚTSÝNISPALLUR G OG D, FYRRI HLUTI Boðin er út verkframkvæmd við gerð göngustíga og útsýnispalls í friðlandinu við Gullfoss, áfangar G og D, fyrri hluti, skv. heildaráætlun fyrir svæðið. Verkframkvæmdin felst í eftirfarandi: Leggja skal bráðabirgðastíg samhliða núverandi stíg frá Gullfosskaffi sem síðan skal fjarlægja að verki loknu. Fjarlægja skal og farga núverandi göngustíg sem er úr trefjaplasti (Correct deck) á forsteyptum undirstöðum. Svæði G; Leggja skal staðsteyptan göngustíg og „skiltatorg“ ásamt stálþrepum, frá Gullfoss-kaffi og niður að þegar byggðum stálstiga sem tengist niður á neðra svæði. Svæði D; Byggja skal útsýnispall úr stáli á staðteyptum undirstöðum í stað núverandi trépalls, og tengja hann við svæði G með staðsteyptum göngustíg. Á verktíma skal leitast við að lágmarka truflun á umferð gesta um svæðið. Gera þarf ráð fyrir umferðarstjórnun í ákveðnum áföngum verksins til að tryggja öryggi þeirra sem þvera þar umferð vinnutækja. Í verklok skal vanda frágang og hreinsun svæðis- ins í alla staði eins og lýst er í verklýsingu. Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Úlfarsárdalur. Fullnaðarfrágangur bókasafns, menningar miðstöðvar og sundlaugar, EES útboð nr. 14722. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupaskrifstofa Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Sími 411 1111 Netfang: utbod@reykjavik.is Tilboð/útboð Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Kjarval Leitum eftir góðri Kjarvalsmynd fyrir fjársterkan aðila. Upplýsingar í síma 568 3890 eða 895 0665. smidjanlisthus@simnet.is Smiðjan listhús, Ármúla 36. Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars – apríl 2020 og verður námskeiðið í fjarkennslu. Opnað verður fyrir fyrirlestra mánudaginn 9. mars og verða þeir opnir til 4.apríl. Námskeiðinu lýkur með staðbundnu rafrænu prófi laugardaginn 4.apríl (allar dagsetningar eru settar fram með fyrirvara um breytingar). Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endur- menntunar án prófs. Umsókn fer fram á vef IÐUNNAR- fræðsluseturs https://www.idan.is/ ásamt fylgigögnum eigi síðar en mánudaginn 2. mars 2020. Fylgigön eru: 1) afrit af prófskírteini umsækjanda 2) vottorð frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um réttindi til starfsheitis 3) vottorð/um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1. mgr. 26. gr. laga um mannvirki Nánari upplýsingar í síma 590 6434. Mannvirkjastofnun. Borgartúni 21 101 Reykjavík. Lögmaður Borgarlögmaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Starf lögmanns hjá embætti borgarlögmanns er laust til umsóknar. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsfólks. Hjá embætti borgarlögmanns, sem er með aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur, starfa átta lögmenn auk skrifstofustjóra. Um er að ræða fullt starf og greiðast laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram borgarlögmaður í síma 411 4100 eða í gegnum netfangið ebba.schram@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar nk. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði • Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi • Reynsla af málflutningi æskileg • Þekking á stjórnsýslurétti æskileg • Þekking á opinberum innkaupum og/eða útboðs- og verktakarétti er kostur • Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð og færni í samskiptum Helstu verkefni: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar • Undirbúningur dómsmála og málflutningur • Meðferð stjórnsýslumála • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga Kennsla Listmunir Raðauglýsingar Raðauglýsingar atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.