Morgunblaðið - 01.02.2020, Page 39

Morgunblaðið - 01.02.2020, Page 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2020 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu son, f. 15.12. 1952, fv. slökkviliðs- stjóri á Ísafirði; Guðrún Sveins- dóttir, f. 7.1. 1957, starfsmaður bókasafns Vestmannaeyja; Særún Sveinsdóttir, f. 14.9. 1960, d. 6.11. 2016; Borgþór Sveinsson, f. 11.4. 1964, stoðtækjasmiður. Systkini samfeðra eru Guðný Jónína Val- berg, f. 2.10. 1953, kennari og hús- móðir á Þorvaldseyri; Gústaf Val- berg, f. 27.7. 1955, leiðsögumaður; og Hallgrímur Indriði Valberg, f. 29.7. 1961, rafverktaki. Foreldrar Gunnars voru Andrés H. Valberg, f. 15.10. 1919, d. 1.11. 2002, hagyrðingur, bjó í Reykja- vík, og Vilborg Jóhannsdóttir, f. 15.9. 1931, d. 10.9. 2000, verka- kona, bjó í Hafnarfirði. Maki Andrésar var Þuríður Jónsdóttir og maki Vilborgar var Sveinn Borgþórsson. Gunnar V. Andrésson Vagnbjörg Magnúsdóttir húsfreyja á Vopnafirði Magnús Árnason verkstjóri á Vopnafirði Þorbjörg Magnúsdóttir húsfreyja í Rvík Jóhann Þorkelsson verkamaður í Rvík Vilborg Jóhannsdóttir verkakona í Rvík Anna Jóhannsdóttir húsfreyja á Dæli Þorkell Ásgrímsson bóndi á Dæli í Fljótum Vigdís Jakobsdóttir píanókennari í Rvík Magnús Árnason snikkari í Rvík Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi Þórarinn Reykdal olíufræðingur Gísli Alfreðsson fv. Þjóðleikhússtj. Anna Sigríður Magnúsdóttir kennari á Seyðisfirði Ólafur J. Reykdal trésmiður á Siglufirði Jóhannes Reykdal verksmiðjueigandi og b. á Setbergi við Hafnarfjörð Guðrún Reykdal húsfr. á Siglufirði og Rvík Jóhannes Reykdal fv. tæknistj. hjá DV Andrés Björnsson bóndi á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Guðrún Jóhannesdóttir húsfreyja á Reykjavöllum Hallgrímur Valberg Andrésson bóndi á Mælifellsá Indíana Sveinsdóttir húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Sveinn Gunnarsson bóndi og hagyrðingur á Mælifellsá Margrét Þórunn Árnadóttir húsfreyja á Mælifellsá Úr frændgarði Gunnars V. Andréssonar Andrés H. Valberg hagyrðingur í Rvík „ÞÚ ERT SÁ ÞRIÐJI Í ÞESSARI VIKU. SKARPHÉÐINN DÓMARI ER ALDEILIS Á RÍFANDI GANGI.” „SJÁÐU HVAÐ HUNDURINN ÞINN GERÐI VIÐ BÚNINGINN MINN!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar hann notar rómantísk lyndistákn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ELÍN, ÞAÐ GETUR ENGIN KEPPT VIÐ ÞIG ÞEGAR KEMUR AÐ FEGURÐ, SJARMA OG GÁFUM GRETTIR, MATUR! VERÐ AÐ ÞJÓTA! BARA EF ÉG GÆTI KEPPT VIÐ VÖMBINA Á HONUM ÉG TRÚI ÞVÍ VARLA AÐ ÞESSI SPARIBAUKUR SÉ ÞAÐ EINA SEM ÉG NÁÐI! LÍTTU Á BJÖRTU HLIÐARNAR! ÞAU EIGA TÍU BÖRN!! Gátan er sem endranær eftir Guð-mund Arnfinnsson: Sjávarbára býsna há. Broddur skeifuhælnum á. Hörð og saman fokin fönn. Feikna öflug hákarlstönn. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Skafl er alda skelfing há. Skafl er hestajárnum á. Skafl er fönnin skafin þá. Skafl er hákarlstönnin grá. Eysteinn Pétursson segir að þessi lausn sé víst með einfaldasta móti. – „En er það ekki einfaldleikinn sem mun erfa jörðina?“ Skafl er bára býsna há og broddur skeifuhælnum á. Skafl er saman fokin fönn og feikna öflug hákarlstönn. Gísli A. Bjarnason svarar: Brimskafl ógnar bát á sjá. Bylur skafljárn svelli á. Hár er skafl í hríðarbyl. Frá hákarls skafl ég sleppa vil. „Þá er það lausnin,“ segir Helgi R. Einarsson: Hér báru og skeifubrodd má sjá, barða saman fönn. Skaflinn við það allvel á og einnig hákarlstönn. Þannig skýrir Guðmundur gátuna: Skafl er bára skrambi há. Skafl járn undir hesti þá. Oft í skafla skefur fönn. Skafl er öflug hákarlstönn. Þá er limra: Jón sterki brá sér á barinn, blóði drifinn og marinn, en annar steinlá úti’ í skafli þá, og fokking var illa farinn. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Bráðum skírist birtan veik, best að hafa sig á kreik. Geng ég út um garðsins hlið, gátuna hef lokið við: Eftir honum bekrar bíða. Til bæja þriggja stunda reið. Í skólanum er lengi að líða. Loks í jarðsögunni skeið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Oft er skjól undir skafli Veiði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.