Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.02.2020, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 2020 1 4 7 5 3 9 2 6 8 6 5 9 2 8 1 3 7 4 2 8 3 4 6 7 1 5 9 9 3 4 1 7 2 6 8 5 8 1 5 3 9 6 7 4 2 7 6 2 8 5 4 9 3 1 5 9 6 7 1 8 4 2 3 3 2 1 6 4 5 8 9 7 4 7 8 9 2 3 5 1 6 3 7 6 1 2 9 8 4 5 4 5 9 7 3 8 2 6 1 1 2 8 6 4 5 3 9 7 5 4 2 3 6 7 9 1 8 8 6 1 5 9 2 4 7 3 7 9 3 4 8 1 6 5 2 9 1 4 2 7 3 5 8 6 6 3 5 8 1 4 7 2 9 2 8 7 9 5 6 1 3 4 9 6 4 7 5 1 3 8 2 7 3 1 6 8 2 9 4 5 2 8 5 9 3 4 1 7 6 3 2 9 5 7 8 4 6 1 5 4 8 1 6 3 7 2 9 1 7 6 4 2 9 5 3 8 4 5 7 8 9 6 2 1 3 6 1 3 2 4 5 8 9 7 8 9 2 3 1 7 6 5 4 Lausn sudoku „Flótti brast á í liðinu“ var sagt og skilst í praktískum atriðum, en sam- kvæmt venju brestur flótti bara í lið eða liði, ekki „á í“. Bylur brestur á og stríð brestur á. En í Njálssögu stendur „Brast þá flótti í liði Flosa“ og ekki nóg með það heldur „Brast þá flótti í öllu liðinu.“ Málið Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Skyld Fæðir Kurr Reipi Nes Ábati Lúa Öflug Nautn Pólum Tæpt Ánauð Mark Knýr Rænt Forin Tanks Blása Daun Æfum 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Fánýtis 6) Óður 7) Lögun 8) Dyggur 9) Slagi 12) Gnótt 15) Stafla 16) Blett 17) Illa 18) Leiftra Lóðrétt: 1) Falls 2) Nagla 3) Tíndi 4) Sólgin 5) Auðugt 10) Lítill 11) Gaffal 12) Gabbi 13) Óbeit 14) Tötra Lausn síðustu gátu 616 1 4 9 2 5 2 8 8 6 9 5 3 9 5 4 6 1 8 4 2 2 9 4 9 2 5 1 3 2 9 8 1 3 9 5 2 8 8 6 5 4 2 1 2 3 5 6 5 2 9 6 6 5 2 1 2 9 8 2 9 1 3 7 6 2 9 5 5 6 1 8 7 8 3 6 5 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Glatað tækifæri. V-Allir Norður ♠G7 ♥D9732 ♦ÁG85 ♣65 Vestur Austur ♠10943 ♠52 ♥-- ♥10865 ♦K2 ♦D9764 ♣ÁKD10972 ♣G8 Suður ♠ÁKD96 ♥ÁKG4 ♦103 ♣43 Suður spilar 4♠. Á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni opnaði Brynjólfur Gestsson á 1♦ með þéttan sjölit í laufi. Ekki af því hann væri í skapi til að blekkja, heldur ein- faldlega af kerfisástæðum. Þeir Helgi Hermannsson spila Precision-afbrigði þar sem opnun á 2♣ er notuð í ann- arlegum tilgangi og því mæðir meira á ruslakistunni – einum tígli. Eftir pass í norður svaraði Helgi dún- mjúkt á 1♥ og Gunnar Björn Helgason í suður doblaði. Brynjólfur sagði 2♣ og Gunnar 2♠ þegar sú sögn kom til hans. Aftur barðist Brynjólfur í 3♣, en Krist- ján Már Gunnarsson í norður lauk sögn- um með afgerandi stökki í 4♠. Brynj- ólfur tók tvo slagi á ♣ÁK og skipti yfir í tígul. Gunnar drap, tók trompin og lagði upp. Ellefu slagir. Í eftirmálunum komu menn auga á óvenjulega vörn – að spila tvisvar und- an laufblokkinni og fá til baka tvær stungur í hjarta! Slíkt stef sést ekki á hverjum degi. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í A-flokki MótX- skákhátíðarinnar sem stendur yfir þessa dagana í Stúkunni við Kópa- vogsvöll. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.411) hafði hvítt gegn Bárði Erni Birkissyni (2.186). 25. Bxh6! og hvítur gafst upp enda t.d. óverjandi mát eftir 25. … Dxa1 26. Bxg7+! Kxg7 27. Dg3+. Í dag fer Torgskákmót skákdeildar Fjölnis fram sem og Árdegismót skákdeildar KR. Á morgun lýkur Skákþingi Reykjavík- ur en þá fer níunda og lokaumferðin fram. Skákhátíð MótX heldur áfram næstkomandi þriðjudagskvöld og sól- arhring síðar fer Hraðskákmót Reykjavíkur fram í húsakynnum Tafl- félags Reykjavíkur. Nánari upplýs- ingar um innlenda skákviðburði á næstunni má finna á skak.is. Eftir tíu daga hefst mikil skákhátíð í Prag höfuðborg Tékklands og þar mun Hannes Hlífar Stefánsson vera á meðal keppenda. Hvítur á leik F G L N N X S J K M Z Y J F A S N T N X S W V N D V V P G T T I W I X K Q I A T I Q C D I Y S Q R C U G N Ð I Ð Q P I E R Ý R U U R R N A T B D D G V K L W Ð N Ð Ó I N F U K Q E S N S E A I L M N R A R E S D R U I Z N Ð Æ E G Á H Ð E E A A M N K Ú R K N S J R A T H K N O F D R E N G T K A R H C O U T E E T V A A A X N Í F R L G E Z F T N R Ð L P G K O D C R X S B T J V R A B I A Y X Y Ö F H I É A T I N O E X O T L J U U P R B M A X T H Z Q J E B Björgu- narsveita Efnislýsing Eignarhafti Járnaðan Lokadegi Rétttrú- naðurinn Skurðlæknar Styrknum Verðinu Vinningstalan Viðburðaríka Ómengaðri Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A Ð L M R T Æ Æ H v e l f d a r i d L Þrautir Lausnir Stafakassinn MÆT ÆLA RAÐ Fimmkrossinn HVELA DREIF Úrval af þorramat, frábærar nauta- og lambasteikur Fossháls 27, 110 Reykjavík Opnunartími 7.30-16.30 Sími 557 8866 pantanir@kjotsmidjan.is Komdu við eða sérpantaðu Gæða kjötvörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.