Morgunblaðið - 07.03.2020, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2020
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Strandasel 11, Reykjavík, fnr. 205-4618 , þingl. eig. Hreinn
Magnússon, gerðarbeiðandi Skatturinn, miðvikudaginn 11. mars
nk. kl. 10:00.
Hjallasel 43, 50% ehl.gþ. Reykjavík, fnr. 205-5973 , þingl. eig. Si-
gurður Helgason, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn
11. mars nk. kl. 10:30.
Vesturberg 26, Reykjavík, fnr. 205-0818 , þingl. eig. Axel Gunnar Ei-
narsson, gerðarbeiðandi Vesturberg 8,10,26,28,30,húsfél,
miðvikudaginn 11. mars nk. kl. 11:00.
Súluhólar 4, Reykjavík, fnr. 205-0043 , þingl. eig. Marteinn Unnar
Heiðarsson, gerðarbeiðandi ÍL-sjóður, miðvikudaginn 11. mars nk.
kl. 11:30.
Smiðjustígur 11A, Reykjavík, fnr. 200-3015 , þingl. eig. Gunnar
Bjarki Gunnarsson og Rosemary Ngeti Sellu, gerðarbeiðendur TM
hf. og Borgun hf., miðvikudaginn 11. mars nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
6 mars 2020
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Um er að ræða fimm hæða byggingu og
kjallara á tveimur hæðum. Húsið er skrif-
stofu- og þjónustubygging en verslunar- og
þjónusturými er á jarðhæð og í hluta kjallara.
Stærð byggingarinnar er um 16.500 m2 auk
tæknirýma og bílakjallara.
Helstu verkþættir eru:
Frágangur utanhúss:
Þakfrágangur
Uppsetning steinklæðningar
með upphengikerfi
Álgluggakerfi
Lóðarfrágangur
Frágangur innanhúss:
Innveggir
Glerkerfisveggir
Niðurtekin lo Málun
Gólfefni
Innréttingar, innihurðir o.fl.
Lagnir og tæknikerfi:
Loræsikerfi
Hreinlætislagnir
Hita- og kælikerfi
Snjóbræðslulagnir
Vatnsúðakerfi
Raf- og stýrikerfi:
Lýsing
Hússtjórnarkerfi
Brunaviðvörunarkerfi
Fjarskiptakerfi
Rafstöð: 900kW
Vakin er sérstök athygli á því að verkkaupi
ætlar að fá alþjóðlega umhverfisvottun
samkvæmt BREEAM á nýbygginguna
(BREEAM International New
Construction 2016 SD233 2.0 BREEAM)
en slíkt vottunarferli tekur til allrar
framkvæmdarinnar, þ.m.t. umhverfis-
og öryggisstjórnunar allra verktaka á
framkvæmdatíma.
Beiðni um útboðsgögn skal senda í tölvu-
pósti, merktum „Austurbakki 2, fullnaðar-
frágangur“ til VSB verkfræðistofu á
netfangið vsb@vsb.is. Útboðsgögn verða
aðgengileg þar til bærum aðilum á útboðsvef
verkefnisins frá þriðjudeginum 10. mars.
Tilboðum skal skilað, í lokuðu umslagi
merkt ”Landsbankinn, Útboð –
Fullnaðarfrágangur”, til skrifstofu
VSB verkfræðistofu við Hafnartorg,
Kalkofnsvegi 2, 101 Reykjavík.
Þau verða opnuð á sama stað,
þriðjudaginn 5. maí 2020, kl 11.00.
Verklok eru 4. apríl 2022.
Landsbankinn • landsbankinn.is • 410 4000
Útboð – Fullnaðarfrágangur
Landsbankinn óskar eir tilboðum í fullnaðarfrágang að utan sem innan
á byggingu Landsbankans á lóðinni Austurbakka 2 í Reykjavík. Uppsteypa
byggingarinnar stendur yfir.
Tilboð/útboð
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Leiksskólinn Sunnuborg – gluggaviðgerðir,
útboð nr. 14772.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Háholt 33, Akranes, fnr. 210-1449, þingl. eig. Vilhjálmur Þór Þrastar-
son, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf.,
mánudaginn 16. mars nk. kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
6. mars 2020
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Þjónusta
Málningarþjónusta
Upplýsingar í síma 782 6034.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Bílar
TILBOÐ
1.490 þús. staðgreitt
FORD Galaxy
7 manna - Diesel
2.0 Diesel árg 2011
• Sjálfskiptur
• Ekinn 172 þús.
• Skoðaður 2021
• Nýsmurður
• Nýlega skipt um olíu á
skiptingu
• Glæný Vredestein nagladekk
Verð 1.790 þús.
Uppl. í síma 615 8080
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald og fl.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign vegna slita á sam-
eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir:
Klapparstígur 19, Reykjavík, fnr. 200-3198 , þingl. eig. Óttar
Ottósson, Helga Ragnheiður Ottósdóttir og Geirlaug Ottósdóttir,
gerðarbeiðendur Helga Ragnheiður Ottósdóttir og Geirlaug
Ottósdóttir, miðvikudaginn 11. mars nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
6 mars 2020
Vantar þig
pípara?
FINNA.is