Hvöt - 01.02.1939, Qupperneq 11

Hvöt - 01.02.1939, Qupperneq 11
H V ö T 9 ingamenn láta, sér ekki skiljast, að tóbakssvæ’a sé ungbörnum óþægileg' og jafnvel svo eitruð, að þau verði fárveik af. Ég hefi stundum, orðið að setja ofan í við menn fyrir þetta. Er ekki óal- gengt, að menn taka þetta illa, upp og þykir óþörf afskiptasemi. Margir menn reykja við vinnu sína, bæði út: \ið og inni. Hirða þeir iítt um það, þó þeir spilli lóftinu við innivinnu og baki öðrum óþægindum eða eyða tals- verðu af vinnutíma, sínum til þess. að þjóna ílöngun sinni. Ekkert er eðli’egra, en að þeir, sem hvorki neyta víns né tóbaks, séu látnir sitja fyrir öðrum um áríðandi c.g mikilsverð störf. Þannig ætti alls ekki að taka menn, sem reykja, til þess að kenna börnum, vegna þess hve eftirdæmið er afsýkjandi. Eg býst við, að ekki verði um það deilt, að takmark lífsins sé aukinn og vaxandi þroski. Það er og vitað mál, að samband sál- ar og líkama er innilega, sam- tengt og hvert öðru háð. Sálin nýtur sín ,svo bezt, að líkaminn, sé sem heilbrigðaetur. Þess vegna draga eiturnautnir úr sál- arþreki og spilla heilsunni, bæði andlega og líkamlega, Því er haldið fra,m um, liíkamann, að hann sé r.okkurskonar verk- smiðja fyrir eiturefni. öll efna- skipti líkamans valda fram- leiðslu efna, sem eru eitur fyrir j líkamann, ef þau safnast fyrir í honum. Ef þessi efni tæmast ekki nægilega ört úr líkaman- um, þá er'heilsu og lífi hætta búin. Með öðrum orðum: heilsa og veilíðan eru fyrst og fremst háð því, að blóðið sé svo hreint ,sem kostur er á, Þess vegna er það næsta fávíslegt,, að metta líkama sinn, viljandi með hættu- legu eitri. Með því móti er unn- ið gegn tilgangi lífsins, hreins- unarstarfið gert, torveldara. Góð heilsa, hefir verið talin dýrmæt- asti auður lífsins. Þegar heilsan bi.'ar, vilja menn leggja allt i sölurnar tíl þess, að vinna hana aftur, þó þeir hafi verið næsta skeytingarlausir um hana með- an ekkert, var að henni og jafn- vel spillt henni viljandi, þó af fávizku sé. Menn fara í skóla og Iæra þar margt óþarft, sem, enga nyt- s,ama á.vexti ber fyrir lífið. Menn þyrftu í þess stað að fara og læra í skóla lífsins til þess að gleyma eða láta ólærða ýmsa skaðlega menningarsiði, svo sem tóbaksnautn, vínnautn, kaffi- þamb, lyfjaát o. fl. Menn þurfa, að ganga í þann skóla, þar sem þeir læra lögmál lífsins í stað þess að læra ósiði menningar- innr, s,em leggja lífið í rústir. Jónas Kristjánsson.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.