Hvöt - 01.02.1939, Síða 49
HVÖT
47
sem ódýrastar og komi að sem
heztum notum í bindindisbarátt-
unni. Verði þar lát’ð ráða gildi
málst aðai'ins án tillits til forms
samtakanna og auk þess skorar
þingið á stjórnina að beita sér
af alefli fyrir samtökum allra
hinna bindindissinnuðu krafta í
landinu til skipulagningar á
starfsemi þeirra svo sem með út-
gáfu sameiginlegt tímarits og
með námskeiðum.
7. þing S. B. S. skorár á ,sam-
bandsfélög'n að vinna sem mest
saman eftir því sem ástæður
leyfa hverju sinni með sameig-
inlegum stjórnarfundum, al-
mennum fundum, skemmtunum,
ferðalcgum, íþróttum o. s. frv.
7. þing S. B. S. lýsir ánægju
sinni yfir nýútkominni bók um
bindindisfræðslu og vottar á-
fengismálaráðunaut og núver-
andi og fyrrverandi fræðslu-
málaráðherra þakkir hinnar
bindindissinnuðu æsku, en skor-
ar jafnframt á h'na sömu aðila
að sjá um að reglugjörð um
bindind'sfræðslu verði fram-
fylgt og óskar þess einnig að
gefin verði sem fyrst út
skemmtileg cg fræðandi barna-
bók, sem fjalli um skaðsemi á-
fengisnautnarinnar.
7. þing S. B. S. skorar á full-
trúa á þingi sambandsins, að
beita sér fyrir stofnun áhuga-
eða fræðsluflokka, hver innan
síns félags.
7. þing S. B. S. ítrekar áður
samþykktar tillögur á þingum
þess um áskorun til veitinga-
valdsins, að bindindismenn verði
að öðru jöfnu látnir ganga fyr-
ir veitingu opinberra embætta.
7. þing S. B. S. gkorar á full-
trúa félaganna, að hvetja til
bréfaviðskipta milli bindindis,-
manna í skólum. I fyrsta, lagi
milli félagsmanna innanlands, í
öðru lagi milli félagsstjórna og
í þriðja lagi milli íslenzkra og
erlendra skólabindindisfélaga.
Skulu stjórnir félaganna greiða
fyrir bréfaviðskiptum innan-
land,s, en sambandsstjórn fyrir
bréfaviðskiptum við útlönd.
7. þing S. B. S. telur æskilegt
að reynd verði verðlaunasam-
I keppni fyrir beztu ritgerðir um
bindindismál, samidar af nem-
endum úr skólum og verði þær
síðan birtar í Hvöt, og heimilar
þingið fjárnotkun í þessum til-
gangi.
7. þing S. B. S. skorar á
stjórnir sambandsfélaganna að
útvega ritgerðir og kvæði innan.
síns félags og senda þær til sam-
bandsstjórnarinnar fyrir 1. jan.
ár hvert.
BLAÐIÐ.
Öskir komu fram á þinginu
um að Hvöt kæmi út tvisvar á
ári, ef fjárhagsást-æður leyfðu,
ennfremur um að útbreiða hana,
sem kostur væri á og hafa til
sölu svo almenningi gæfist betri