Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 24

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 24
Höröur Torfason er óumdeilanlega hvatamaður þess aö stofnuð voru samtök lesbía og homma á Islandi. í leiklistarnámi hjá Þjóðleikhúsínu um 1970 kynntist hann fyrst samfélagi homma í Reykjavík. Það kom honum þá fyrir sjónir sem neöanjarðarveröld þar sem giftir eða einhleypir karlmenn sem lifðu kynlífi með öðrum karlmönnum voru í aðalhlutverki. „Það var kallað að vera á línunni, að vera hluti af þessum heimi," segir Hörður. „Skírskotun sem bæði mátti rekja til tvíræðni og Landsímans því meðlimirnir voru þekktir fyrir að liggja á línunni og masa hverjir um aðra milli þess sem þeir slepptu sér lausum t einkasamkvæmum eða á Hótel Borg og Hábæ sem voru eða sjást með öðrum opinberlega því sannleikurinn var ekki hátt skrifaður. Allt miðaöist við að hella strákana nógu fulla svo hægt væri að ná þeim í rúmið.“ //Virðulegir kynvillingar „Þessir menn voru skemmtilegir, litríkir og meðal þeirra var menning sem ég sakna enn þann dag í dag," segir Hörður. „Samræöulist sem einkenndist af tvíræðni og hálfkveðnum vísum. Alltaf voru menn beggja blands í samræðum, allt var gefið í skyn en ekki hægt að hanka menn á neinu. Þetta var mikið leynilíf en þrátt fyrir að þeir væru „Carnp" og „Cockery" svo maður sletti þá var sjálfsvitundin ekki meiri en svo að ef það hefði verið sagt „hommi“ við þá t dagsbirtu hefóu þeir fölnað og sjálfsagt liðið yfir þá. Þetta voru virðulegir menn sem stunduðu sína vinnu og áttu sínar rætur í smáborgarlífinu. Þetta var þeirra hliðarspor og þeir töldu sér trú um að enginn vissi um þessa tilveru, því þannig gátu þeir gengið uppréttir. Að sjálfsögðu vissi svo allur bærinn hvernig í pottinn var búið. Mig langaði ekki að vera eins og þessir karlar þótt mér þætti þeir stundum skemmtilegir. Þetta voru menn sem kölluðu sig kynvillinga og þeim fannst orðið mjög passandi. Það væri bara gott á þá.“ aðalskemmtistaðirnir þar sem hommar komu saman. Félagslíf þeirra snerist um brennivín og kynlíf milli þess sem þeir lágu í símanum og gortuðu af afrekum sínum hverjir við annan. Afrekalistarnir flugu á milli og metnaóur manna var mikill þegar fréttist af einhverjum nýjum á „línunni." Það var mikil áhætta því samfara að þiggja matarboð hjá einhverjum StULKURNAR SUMARIÐ1982 asrawr; •» k«fcI „' " “"***• *«ío "Z “* * UIm ‘Mirerrl •*m«h,xi ot míTÍÆ: "'ír ■ •»*nm og ittrðum h4má- •'****! erhmZjTtT En rínn er «4. ... .... hre-Sht ***_-- ,kkJ __í7 b«f otf rcng «{rWr<fír2 “<*• Mvr re,nd.r 7dZ s-ísSST5 «‘“£.uS’r,"n‘hM ,,lr r s-*-. i ,„": HSrtl,, *??&“**£ ►'kklom ekki. Sm,, ha/, arrrt,t. t*ttn er ***r*.tÍ5t iZa Et ssttriS - Flnn*« Nr erfitf nw*ð kvenfðikl n Wkrtjðrt? * - -Vi aJi, ekltí — „ SrspfSÆB **“ «•»«»«» lUnite tr •f*r IftUJ »f þvj að umganií- kven/ólk I dagleW jff. 7,.™™" míkíl i. - Hvwwr fórrta fym g«a p***. a9 þetta Utl Var Þetta rut? var emtSS afla K < «“1™ w, an. JSí *™ <8 hMI orSW var vfð áður £2 mlkf! barftta _ Wfcií "™",r «’"*■ £5^.“ VI, M«.; wnf' ‘rnmntt *F. m-v... //68 hommarnir „Um og uppúr 1970 fjölgar strákum á mínum aldri sem eru að þreifa fyrir sér sem hommar," segir Hörður. „Þeir voru annarrar gerðar. Nýjum tímum fylgdi aukið frjálslyndi og kynlíf var ekki jafn mikið feimnismál. Sjálfur var ég á þessum tíma að útskrifast úr leiklistarskóla, tók mín fyrstu spor á sviði, gaf út plötu og naut athyglinnar sem sætur strákur og þjóðþekkt persóna. Ég fór út til Danmerkur á þessum tíma til að skoða öðruvísi leikhús, pólitísk leikhús en ferðin reyndist þó örlagaríkari á annan hátt. Ég kynntist dönsku samtökunum fyrir lesbíur og homma sem höföu verið stofnuð árið 1948. Þetta voru engan veginn öflug samtök en mikil opinberun fyrir ungan mann frá landi þar sem samstaöa samkynhneigðra var óhugsandi. Á einu balli sem samtökin héldu dansaöi ég við strák. Ég hafði oft dansaö við stráka áður. Til að ögra, til að fíflast. En ég hafði aldrei áður meint það. Þama voru strákar, ekki dúkkulísur- alvöru menn, ekki aumingjar og barnaníðingar eins og almenningsálitið á íslandi stimplaði homma." //Oskabarn þjóðarinnarflýrland Og þrátt fyrir þetta segir Hörður að danskt þjóðfélag hafi ekki verið svo ýkja langt — »)** niíifco. xaa, JJJ* »«* S I ÍS“C”l «OT* «r *w9Wt»9 tynt út mett I rmgt ' - ~ þa9 vera I Ím,» ** hann *et5,Tlír þvf hSgITtari •* ni iéTí ektt rS w!ei7 ** l?a ÞaS rk« £VEd *rn ettír fyntv ! ÍJLTtUt W Svo fram- | J el»- _ _____kyn/ri mín a/ «amiin I iTrta maflurinn ee I WanrirJ. þctt. £££?£a# w fár SltL *,4,íum a,*3Sl- ™ »-1 - —— ™—““ -» «12,ta£Sr ilZZf'llZ*rryv,]2 r i>*s*u *v)fll. h var9 fyrtr þrl, .s wra Irfjfpmí af kar1ma»it 22* held ** a® Nfl bafi 5^k úUh~ís i ert N. þa» ^ I Þ!tt* **r Mtti þ& ££ mi .JWíar" maflur oe ^ Þrt'3 ***« *vo £*? 2”» k^enfóítt um SnnT^ w ** w þér. HeJriuffiu afl w „ 5 n4I*a*t Wfusajri. Sfjf'ÍJflM búínn a9 « W9 4 kvenfóJtt? . ~ Nfl er aatt. Éz vaffll kvwMtt um flneur ”2 rrbf3 ":*mm* fta, þetta ekkí ,» Kvenfólk hefur Viðtalið fræga rSamúel þegarfyrstj fslenski jir** l“» *n,j kSSks;- *»Þettaer ^^nr7,t _______ HSfÆ-£&£■ «' *W. LJósrn.: «í M homminn talaði opinberlega um samkynhneigð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.