Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 71

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Síða 71
að tryggja hag maka sinna sem best ef eitthvað kæmi fyrir. Önnur úrræói voru ekki til. En allt var að breytast og batna. Viðhorf í þjóðfélaginu höfðu gjörbreyst á skömmum tíma. Allir vissu af starfsemi Samtakanna ‘78 og æ fleiri komu úr felum, báru höfuðið hátt og kröfðust jafnréttis. Fyrir tólf árum varð mikil réttarbót, þegar samkynhneigðum var heimilt að skrá sig í staðfesta samvist. Allt í einu áttum viö möguleika á að öðlast réttindi, sem svo skömmu áöur virtust óhugsandi. Fyrir níu árum fórum við, ég og konan mín, að huga að barneignum. Við gátum ekki ættleitt börn saman, samkynhneigðir höfðu ekki þann rétt. Við áttum engan möguleika á að nýta okkur þjónustu heilbrigðiskerfisins hér á landi og fara í tæknifrjóvgun. Fyrirtæpum átta árum varð konan mín barnshafandi í Bandarfkjunum En ég var réttlaus gagnvart tvíburadætrum okkar þegar þær fæddust, þótt við mæður þeirra værum í staðfestri samvist. Ég mátti þó stjúpættleiöa þessi börn konu minnar, eins og það hét, og gerði það. Eg átti hins vegar engan opinberan rétt tii fæðingarorlofs, enda töldust litlu stelpurnar ekki dætur mínar, þótt ég hefði verið sú sem klippti á naflastrenginn. Fyrir tveimur árum gengu í gildi lög, sem færa rétt samkynhneigðra tii jafns við rétt annarra. Við getum skráð okkur í sambúð í þjóðskrá eins og gagnkynhneigð pör. Þar með njóta samkynhneigð pör í sambúð sömu réttinda og lúta sömu skyldum og gagnkynhneigðir hvað varðar almannatryggingar, lífeyrismál, skattamál, erfðamái og fjölmargt fleira. Við getum líka, sem fyrr, staðfest samvist okkar. Við megum ættleiða börn. Við lesbíurnar getum farið í tæknifrjóvgun innan íslenska heilbrigðiskerfisins og njótum sama réttar til fæðingarorlofs og gagnkynhneigðir foreldrar. Tvíburastelpurnar, sem fæddust í Bandaríkjunum fyrir tæpum sjö árum, hafa aldrei orðiö fyrir aðkasti af neinu tagi vegna þeirrar staðreyndar að þær eiga tvær mömmur. Þrjátíu ár eru ekki langur tími. Samt hefur ailt breyst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.