Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 24

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 24
til aö dæla vatnsblandaðri mykju niður í heilan svörð. Árið 1941 hófust tilraunir með að blanda vatni í mykju til að minnka köfnunarefnistapið. Af tæknilegum ástæðum hefur þetta síðar orðið algengt verklag, þó að nú hugsi menn ekki mikið um að minnka tap á köfnunarefni. Ákvörðun á efnamagni og magni búfjáráburðar. Töluvert hefur verið efnagreint af búfjáráburði, einkum kúamykju síðan 1913 þegar hann var fyrst efnagreindur. Guðmundur Jónsson (1942) lét efnagreina áburð 1940 - 1941. Samtímis ákvarðaði Guðmundur magn af áburði eftir grip en það hafði áður verið gert á Hvanneyri 1913. Ríkharð Brynjólfsson (1978) birti mælingar á efnamagni sauðataðs. Fleiri efnagreiningar hafa verið gerðar í áranna rás. Tækni við nýíingu búfjáráburðar. Fram á þessa öld voru hestvagnar lítið notaðir á Islandi. Torfi Bjarnason kenndi nemendum í Ólafsdal að smíða hestakerrur og aktygi. Árin 1880 - 1908 voru smíðaðar í Ólafsdal 97 kerrur og minnst 74 aktygi fyrir kerruhesta. í skólaskýrslu er fyrst getið um að kerrur hafi verið smíðaðar árið 1887 ( Játvarður Jökull Júlíusson, 1986). Um og upp úr aldamótum fóru hestvagnar að vera áberandi í sveitum landsins og þá hurfu taðkláfarnir smámsaman. Árið 1921 var fyrst fluttur inn mykjudreifari fyrir hesta og voru nokkrir slíkir fluttir inn á árunum 1928 - 1939. Þegar heimilisdráttarvélarnar fóru að berast til landsins 1945 var strax farið að flytja inn mykjudreifara, þ.e. kerrudreifara, sem að hentuðu litlu dráttarvélunum. Eftir að menn lærðu að nota steinsteypu upp úr aldamótum fóru menn að byggja þvaggryfjur og dreifa þvaginu á tún. Saur og þvag var aðskilið til að varðveita köfnunarefnið, enda segir Guðmundur Jónsson (1942) ........að í loft- og lagarheldum safngryfjum er hægt að geyma þvag bútjáráburðar vel og án þess, nokkurt verulegt efnatap eigi sér stað." Þvaginu var ekið á völl í sérstökum forarámum sem oftast voru heimasmíð- aðar. Til þess að ná þvaginu úr gryfjunum voru fengnar útlendar forardælur, þær fyrstu komu til landsins upp úr 1920. Síðar, þegar völ var á ódýrum köfnunar- efnisáburði, hættu menn að byggja sérstakar þvaggryfjur við fjós. Fyrsti mykjudreifari sem Verkfæranefnd ríkisins reyndi var dreifari Guðmundar Jóhannessonar og hófust prófanir á honum 1954 (Guðmundur Jónsson, 1979). Upp úr 1960 komu svonefndir keðjudreifarar á markaðinn en þeir eru víða enn í notkun. Mykjudreifararnir sem nefndir eru hér að framan urðu til 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.