Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 65

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 65
Svigrúmið er einnig lítið hvað varðar fjárfestingar í tækjabúnaði. Menn verða að losa sig við búfjáráburðin hvort sem þeir hafa áhuga á að nýta hann eða ekki. Hugsanlega væri hægt að komast af með eitthvað ódýrari tæki, en þó er það hæpið sérstaklega hvað varðar kúamykjuna. í dag er lang algengast að þvag og saur renni í sömu geymsluna þannig að mykjan er mjög fljótandi og því erfitt að flytja hana nema í þar til gerðum tönkum. Tæknilega er þó vel hugsanlegt að keyra sauðfjártaðið á haug með sturtuvagni. Reyndar er verð á keðjudreifara og sturtuvagni nokkuð áþekkt en ef sturtuvagn er til staðar væri eins og áður sagði hugsanlegt að spara kaupin á dreifaranum. í RHL er keðjudreifari verðlagður á 311.000 kr. og líftími hans er áætlaður 15 ár. Þar sem Stofnlánadeild lánar ekki til kaupa á haugtækjum verður að fjármagna kaupin annað hvort með lánsfé á almennum markaði eða með eigin fé. Ef kaupin eru fjármögnuð með eigin fé að öllu eða einhveiju leiti er ekki óraunhæft að áætla fórnarkostnaðinn samsvarandi raunvöxtum á spariskirteinum ríkissjóðs en þeir eru u.þ.b. 8% Ef kaupin eru hinsvegar fjármögnuð með láni er eðlilegt að miða við kjörvexti vertryggðra skuldabréfa, en vegið meðaltal þeirra hefur einnig verið undanfarið um 8%. Því er raunhæft að miða við 8% reiknivexti. Af því gefnu að sturtuvagn sé til staðar þá er árlegur aukakostnaður vegna fjárfestingar í keðjudreifara kr. 36.334, en þetta er reiknað út á eftirfarandi hátt: 311.000 x 0,08/l-(l+0,08)-iJ = 36.334. Einnig kann að vera að einhver vinna sparaðist við að keyra búfjáráburðin á haug í staö þess að dreifa honum. Til þess að ná fullnægjandi dreyfingu á mykju, með tankdreifurum sem nú er orðið algengast að nota við dreifingu, má þurrefnis- innihald mykjunar ekki vera hærra en 8 - 8,5 %. Þetta þýðir að blanda þarf mykjuna nokkuð mikið með vatni og þá fjölgar ferðunum. Einnig er eflaust mun fljótvirkara að keyra sauðfjártaðinu á haug með sturtuvagni en að dreifa honum. Niðurstaðan er að um raunverulegan sparnað sé að ræða því svigrúm manna hvað varðar fjárfestingu er lítið og þrátt fyrir það kosti einhverja auka vinnu að nýta áburðin þá vegur það varia þungt í samanburðinum. Ennfremur fylgir nýtingu búfjáráburðar minni þörf á fjármagni til kaupa á tilbúnum áburði. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.