Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 26
24 ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR fari hérlendis um vaxtartímann og hvernig það má nota til þess að meta vaxtarskilyrði gróðurs á ýmsum stöðum landsins. PÁLL Bergþórsson (1965) hefur gert svipaða at- hugun, að því er varðar rækmn byggs og þroskalíkur þess hérlendis. Hann hefur einnig kortlagt almenn gróðurskilyrði á landinu með hliðsjón af hitafari (Páll Bergþorsson 1973). EFNI OG AÐFERÐ í fyrsm var reynt að finna reglu um, við hvaða hitastig ætla megi, að vöxmr nytjajurta og þá einkum grasanna hefjist. A þessu atriði eru ekki til beinar athuganir hérlendis, svo höfundi sé um kunnugt. Frá nágrönnum okkar em þær heimildir helstar, að í Englandi er talið, að vaxtartími grasa hefjist, er hitinn (mældur í 1—2 m hæð) fer yfir 42—43°F (þ. e. 5,6—6,2°C) að vori (Spedding og Diekmahns 1972). Birse og Dry (1970) miða vaxtarbyrjun við 5.6°C við kortlagningu gróðurskilyrða í Skot- leiddi einnig í Ijós, að tilraunareitir, vaxnir vallarfoxgrasi, urðu algrænir yfir að líta h. u. b. þremur viltum eftir að meðalhiti sólar- hringsins fór fyrst yfir 4°C (r=0,81, 0,05 > P>0,01). I Veðrátmnni, tímariti Veðurstofu íslands, eru m. a. birtar matstölur athugunarfólks nokkurra veðurstöðva á því, hvenær vorgróð- ur byrjar. Tölurnar byggjast á huglægu mati, og verður því að gera samanburð á milli veðurstöðva með mikilli varfærni, þótt bemr megi treysta tölum ára á sömu stöð. Nú var áðurnefnd tala frá Hvanneyri lögð til grundvallar og athugað samband hennar og byrjunar vorgróðurs, samkvæmt mati veð- urathugunarmanna á Reykhólum, Skriðu- klaustri og Sámsstöðum. Athuguð voru árin 1957-—-1964, og sýnir mynd 1 niðurstöður athugunarinnar. Reiknað var samband þáttanna á hverri veðurstöð, sbr. yfirlitið hér á eftir. y táknar byrjun vorgróðurs, sem talin er í dögum frá 31. mars og er metið af athugunarmönnum. x táknar þann dag — talið frá 31- mars —, StöS Líking Fylgnj Reykhólar y = 1,08 x — 19,55 r = 0,57 0,10>P>0,05 Skriðuklausmr y = 1,23 x — 8,34 r = 0,83 0,05>P>0,01 Sámsstaðir y = 0,49 x + 24,35 r = 0,78 0,05>P>0,01 landi. Strand (1969) áætlar byrjun vaxtar- skeiðs haustsáðra jurta við norskar aðstæður, er meðalhitinn fer yfir 6,0°C. Utreikningar úr tilraun með vallarfoxgras á Hvanneyri sýndu, að ætla má, að vöxtur þess hefjist við rúmlega 4°C (4,2°C) meðal- hita sólarhrings, ef gert er ráð fyrir línulegu sambandi gráðudagafjölda og uppskeru (Magnús Oskarsson og Bjarni Guðmunds- SON 1971). Meðalhiti sólarhringsins er þá fundinn með millijöfnun OT4»<Z(Wmeðaltala lofthita í 2 m hæð. Könnun á sama efni er meðalhiti sólarhrings, reiknaður skv. mán- aðarmeðaltölum, fer fyrst yfir 4,0 °C. Hafa verður í huga mikinn breytileika á hitaíari að vori, og að raunveruleg áhrif hitans á byrjun gróanda kunna að dvína nokkuð, er notuð eru meðalgildi svo langs tímabils sem mánaðar. En á öðrum gildum var ekki völ. Fylgni þáttanna er þó allgóð, einkum á Skriðuklaustri og á Sámsstöðum. Leg aðhvarfslínanna eru misjöfn, og kann það einfaldlega að stafa af ólíkum forsendum athugunarmanna við mat á byrjun vorgróð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.