Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 53
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA KÚASTOFNINN 51 lAFLA 2. Breytilegar stærðir í útreikningum. — Factors varied in the model simulations. A Fjöldi nautsfeðra 1, 2, 4, '6 A Number of bull sires B Urvalsstyrkleiki nautsmæðra, prósent 1, 2, 3, 4, 10 B Selection differential of bulldams percentage C Notkun á ungnautum, prósent C Use of young bulls, percentage D Notkun á holdanautum, prósent D Use of beef bulls, percentage E Fjöldi sæðisskammta úr hverju nauti E Number of semen doses collected F Arfgengi F Heritability G Stofnstærð, kýr G Population size, cows H Þátttaka í skýrsluhaldinu, prósent H Percentage of the cows recorded I Stærð afkvæmahópsins I Number of daughter pr. bull 20, 40, 60, 80 0, 10, 20, 30, 40 2000, 4000, 6000, 8000, 10000 0,1, 0,2, 0,3 20000, 40000 25, 50, 75 20, 30, 40, 50, 60, 80, 100, 150 Úrvalsstyrkleikann i má finna í töflubók- um, þegar úrvalsprósentan p er þekkt. Smith (1969) hefur sýnt, að úrvalsstyrkleikann megi einnig reikna með eftirfarandi formúlu, sem notuð var í þessum útreikningum: 0.8 + 0.41 ln(l/p — 1) Formúla þessi vanmetur úrvalsstyrkleik- ann, þegar úrvalið er mjög veikt. I töflu 1 eru gefnar þær föstu stærðir, sem riotaðar voru í þessum útreikningum. Við ákvörðun þeirra var m. a. stuðst við þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið á afurða- tölum úr íslenska kúastofninum (Magnús B. Jónsson, 1968). Tafla 2 sýnir breytilegar stærðir í útreikn- ingunum. Samtenging allra stiga allra þeirra stærða, sem fyrir koma í töflum 1 og 2, gefur 36000 möguleika. Hluti þessara möguleika getur annaðhvort aldrei komið fyrir í reynd eða hefur lítið fræðilegt eða hagnýtt gildi fyrir rannsóknina. Því voru fyrst valdar á- kveðnar samsetningar þáttanna í töflum 1 og 2 og byrjunarútreikningar gerðir á þeim. I lokaútreikninga voru valdar þær þáttasam- setningar, sem áhugaverðastar reyndust í for- reikningunum. Fjöldi nauta, sem afkvæmarannsökuð eru árlega, og fjöldi reyndra nauta í notkun ræðst af hópstærð í afkvæmarannsókn, notkunar- hlutfalli óreyndra nauta, notkun holdanauta, sæðissöfnun úr hverju nauti, stofnstærð, þátt- töku í skýrsluhaldinu og ásetningshlutfalli kvígukálfa. Lindhé (1968) gerir nánari grein fyrir, á hvern veg þessir þættir eru innbyrðis tengdir. I töflu 3 er sýnt það ásetningshlutfall kvígukálfa, sem notað var í útreikningunum. Þar er gert ráð fyrir misjöfnu ásetningshlut- falli undan reyndum og óreyndum nautum. Sé um 40% notkun holdanauta að ræða. þarf að setja á alla kvígukálfa, þannig að slík notkun holdanauta getur einasta haft fræðilegt gildi. Ráð er fyrir gert, að 80% ásettra kvígu- kálfa komi í framleiðslu. Gert er ráð fyrir, að tvo sæðisskammta þurfi, til að kálfur fæðist. Þá er reiknað með, að 1,7 sæðingar þurfi á hverja kú (Olafur E. Stefánsson,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.