Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 54

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Qupperneq 54
52 ÍSLENSKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 3. Asetningshlutfall kvígukálfa undan reyndum og óreyndum nautum við mismunandi notkun holda- nauta. Replacement rate for heifers of proved and young hulls with varying use of beef bulls. Notkun holdanauta % Use of beef bulls % Ung Young O Notkun Use of Reynd Proved 10 ungnauta % young bulls % Ung Reynd Young Proved 20 Ung Young Reynd Proved 30 Ung Young Reynd Proved 20 0,40 0,65 0,44 0,72 0,50 0,81 0,69 0,90 40 0,45 0,70 0,50 0,78 0,56 0,88 0,79 0,90 60 0,50 0,75 0,56 0,83 0,65 0,90 0,83 0,90 80 0,53 0,90 0,61 0,90 0,71 0,90 0,85 0,90 1969), og auk þess bætist við rýrnun á sæði leikarækt um 1%. Þetta er allmiklu meiri í geymslu og við notkun. Ut frá þessum stærðum má reikna fjölda sæðisskammta, sem senda þarf út úr hverju nauti til að fá dætrahóp af óskaðri stærð, skyldleikaræktarhnignun en yfirleitt er fund- in hjá nautgripum (Johansson og Rendal, 1963). Kynbótanefnd óskaði þess, að mikið tillit væri tekið til þessa atriðis á útreikning- eins og sýnt er í töfiu 4. unum. Ekki eru til neinar íslenskar rann- Skyldleikarœktarhnignun. Hinar raunverulegu erfðaframfarir skrifum við nú: sóknir til að styðjast við. Við túlkun á nið- urstöðum var þess gætt, hvort skyldleika- ræktarhnignun hefði einhver önnur áhrif en að lækka kynbótaframför. AG þar sem F er skyldleikaræktarhnignunin, sem við fáum vegna aukinnar skyldleika- ræktar í stofninum. Skyldleikaræktaraukning var reiknuð eftir formúlu hjá Skjervold og Langholtz (1964) á eftirfarandi hátt: F 8 4N„ r 3 3 ínkr <>-k>+ ínór k 2 Hér er Np fjöldi nautsfeðra í kynslóð, N^ ^ fjöldi reyndra nauta ogN^-^ fjöldi óreyndra nauta, k er áður skýrt. Þessi formúla gefur skyldleikaaukningu á kynslóð. Gert var ráð fyrir skyldleikaræktarhnign- un, sem næmi 1,5% fyrir aukningu á skyld- Kostnaður. Kostnaðarþættir, sem teknir voru með í út- reikningunum, voru annars vegar kostnaður við nautahaldið og hins vegar kostnaður við framleiðslu sæðis og geymslu þess. Gert var ráð fyrir, að 15% þeirra naut- kálfa, sem keyptir væru til notkunar, reynd- ust ónothæfir vegna gallaðs sæðis eða af öðrum ástæðum. Þetta er í samræmi við það, sem komið hefur í ljós við Nautastöðina á Hvanneyri, síðan hún tók til starfa (Diðrik JÓHANNESSON, 1973). Gert er ráð fyrir, að hægt sé að frysta 700 strá úr hverju nauti á mánuði. I töflu 4 er sýndur kostnaður, sem verður á hvert naut við breytilegan fjölda sæðis- skammta, sem safnað er. Kostnaður við sæðisframleiðslu er eftir- farandi (1/ 1973):
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.