Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1974, Page 55
KYNBÓTASKIPULAG FYRIR ÍSLENSKA KÚASTOFNINN 53 TAFLA 4. TAFLA 5. Kostnaður við hvert naut, sem tekið er í notkun. Fjöldi sæðisskammta úr hverju nauti til að fram- Cost for feeding and management minus in- leiða dætrahópa við misjafna þátttöku í skýrslu- creased carcass value. haldi. í töluna þarf að deila með ásetningshlut- Fjöldi skammta No. of doses KostnaSur í krónum Cost. kr. 2000 74400 4000 79800 6000 85200 8000 90600 10000 96000 falli í töflu 3. Number of doses to get a fixed daughter group- size with varying per cent of the population re- corded. To get the number one must divide the number in the table with replacement rate in table 3. Vinnulaun, 80% af árslaun- um eins starfsmanns . 5 Stráið .................. 2 Blöndunarvökvi .......... 0,5 Frysting og annar kostn. 0,3 Samtals 7,8 Hópstærð Ðaughter Þátttaka í skýrsluhaldi í prósentum Per cent of the population recorded sroup size 25 50 75 20 400 200 133 kr. pr. strá 30 600 300 200 40 800 400 267 50 1000 500 333 “ 60 1200 600 400 — 80 1600 800 533 — 100 2000 1000 66 7 150 3000 1500 1000 Geymsiukostnaður er 1,1 króna á hvert strá. Við notkun sæðis úr reyndum nautum bætist við vaxtakostnaður, sem er 4,47 krón- ur, þegar reiknað er með 12% vöxtum. NIÐURSTÖÐUR Ekki var tekið tiliit til fastakostnaðar, svo sem úrvinnslu úr skýrslum nautgriparæktar- félaganna og kostnaðar við stækkun sæðing- arstöðvar, sem sumir valkostirnir hefðu ó- neitanlega í för með sér. Þá er heldur ekkert tillit tekið til kostnaðar, sem tengdur er notk- un holdanauta. Utreikningar voru gerðir í tölvu við Land- búnaðarháskólann á Asi. Fyrir hvern valkost voru eftirfarandi atriði skrifuð út: árleg erfðaframför, skyldleikaræktaraukning, fjöldi nauta, sem tekin væru í notkun árlega, fjöldi reyndra nauta, sem notuð væru, fjöldi stráa, sem þyrfti að senda út úr hverju ungnauti til að fá nægan fjölda dætra í afkvæmarann- sókn, kostnaður við nautahaldið, kostnaður við öflun og geymslu sæðis og auk þess pró- sentuleg skipting erfðayfirburða á hina fjóra liði. StcerS afkvœmahópsins. TAFLA 6. Arlegar erfðaframfarir í kg mjólk (C=60%, D=0%, E=6000, F=0,2, G=40000, H=50%). Annual genetic gain kg milk (C—60%, D=0%, E=6000, F=0,2, G=40000, H=50%). Fjöldi nautsfeSra No. of bullsires 2 4 HópstærS No. daughters Selection of bull dams % 4 10 4 10 20 49,3 46,1 47,7 44,5 30 49,4 46,2 47,5 44,3 40 49,0 45,8 46,9 43,7 50 48,5 45,4 46,3 43,1 60 47,5 44,4 45,2 42,0 80 46,2 43,0 43,7 40,5 100 44,5 41,3 41,7 38,6 150 39,1 35,9 36,0 32,8

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.