Fréttablaðið - 19.12.2020, Page 54

Fréttablaðið - 19.12.2020, Page 54
Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 5. janúar. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Matís leitar að öflugum og fjölhæfum leiðtoga til að leiða mannauðsmál vinnustaðarins. Til að hlúa að og efla mannauðinn leitum við að einstaklingi sem hefur áhuga á öllu því sem viðkemur málaflokknum. Mannauðsstjóri heyrir beint undir forstjóra. MANNAUÐSSTJÓRI Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Yfirumsjón með stefnumótun og framkvæmd mannauðsmála • Stuðningur og ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks í mannauðsmálum • Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðsmála • Viðhald jafnlaunavottunar • Umsjón með masters- og doktorsnemum • Umsjón með ráðningum, móttöku nýrra starfsmanna og starfsþróun • Upplýsingagjöf og greiningar um rekstur og mannauðsmál • Ábyrgð á þróun starfsumhverfis m.a. aðbúnaði, öryggi og líðan • Þátttaka í verkefna- og umbótahópum innan Matís • Umsjón með launasetningu ásamt miðlun upplýsinga um kjaramál Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sem flestum hliðum mannauðsmála • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Umburðarlyndi og lipurð í mannlegum samskiptum • Þekking á launavinnslu og kjaramálum • Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli Hlutverk Matís er að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs og tryggja matvælaöryggi, lýðheilsu og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu Matís leggur áherslu á hagnýtar rannsóknir sem auka verðmæti íslenskrar matvælaframleiðslu, stuðla að öryggi og heilnæmi afurða og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda. Hjá Matís starfar um 100 manna kraftmikill hópur sem brennur fyrir því að finna nýjar leiðir til að hámarka nýtingu hráefnis, auka sjálfbærni, tryggja matvælaöryggi og efla lýðheilsu. Traust og fagleg þjónusta hagvangur.is 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.