Fréttablaðið - 19.12.2020, Side 120

Fréttablaðið - 19.12.2020, Side 120
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Vínkælar Fyrir heimilið FRÁBÆRT ÚRVAL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík E L D H Ú S A L L R A L A N D S M A N N A Verslun í Kringlunni Beint í bílinn úr lúgunni Ég hef oft fjallað um jólakvíð-ann sem læsir klóm sínum í þjóðina á þessum árstíma. Jólin hafa skollið á af fullum þunga með öllum sínum væntingum og kröfum og margir kiknað undan álaginu. Flestallir landsmenn tóku þátt í keppninni um fullkomið helgihald með fallega skreyttu íslensku grenitré, rjúpum, messu og glöðum börnum á bókajólum. Nágrannar kepptu í útiskreyt- ingum. Menn átu skötu með tólg á Þorlák með dönskum jólabjór og ákavíti. Jólasveinar úr íslensku þjóðtrúnni ásamt vinnufélögum sínum frá kóka kóla gengu af göf lunum af gleði. Rithöfundar lásu upp úr öllum fimm stjörnu bókunum sínum. Jólatónleikar á hverjum degi á aðventunni. Eng- inn fór í jólaköttinn enda keyptu sér allir nýja f lík fyrir jólaboðin. Nú er öldin önnur á þessum pestartímum. Ekkert ber á jólastressi. Enginn gerir lengur kröfu um fullkomin jól. Það er allt í lagi að fresta hrein- gerningum, kökubakstri og jóla- gjafainnkaupum til vors. Yfirvöld banna bæði jólaboð og ferðalög milli landshluta mörgum til mik- ils léttis. Gamla fólkinu verður ekki hleypt út af elliheimilum svo að ekki þarf að hafa áhyggjur af afa og ömmu. Engir venjulegir jólatónleikar í Hörpu. Fjölda- takmarkanir í verslunum þýðir að jólapökkum fækkar undir gervijólatrénu. Enginn fer til Tene og jólasveinar eru atvinnulausir, pirraðir og þunglyndir. Messur og allar gestakomur falla niður svo að margir munu klæðast gömlum náttfötum yfir öll jólin. Engir ferðamenn verða á landinu um áramótin svo að menn þurfa ekki að skjóta upp f lugeldum. Brennur verða bannaðar. Þjóðin getur hlakkað til stresslausra jóla og áramóta í boði kóvíð og sótt- varnayfirvalda. Gleðileg hvíldar- og letijól! Jólakvíði Verslun opin 10-20– IKEA.is IKEA Bakarí opið 10-18 – Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 10-20 TILBOÐ © Inter IKEA System s B.V. 2020 + + + + + + + + Auðveldaðu matarveisluna með góðum áhöldum og ílátum. Með réttum búnaði getur það verið hrein unun að elda veislumat. Ef afgangarnir eru vel varðveittir í góðum matarílátum getur þú tekið þér frí frá eldamennskunni næstu daga eða leyst veislugestina út með bragðgóðum gjöfum. Í IKEA fæst úrval af vönduðum eldhúsáhöldum, pottum og pönnum og sniðug matarílát í öllum stærðum og gerðum. Líttu við, við tökum vel á móti þér! Ilmurinn úr eldhúsinu ... +
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.