Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 40
– hefur sigraði ellefu sinnum frá 2001 ÍRB varð í 2. sæti á aldursflokka- meistaramóti Íslands í sundi sem fram fór um þar síðustu helgi. „Mörg frábær sund voru á mótinu, margir titlar og mörg innanfélagsmet féllu og sú stað- reynd segir okkur að við séum að gera vel,“ segir Steindór Gunnarsson, þjálfari hjá ÍRB. Síðan lið Keflavíkur og Njarðvíkur samein- uðust árið 2001 hefur ÍRB unnið AMÍ-titilinn ellefu sinnum og aldrei lent neðar en í öðru sæti. Steindór segir að hvatningin, fjörið, um- gengni og hegðun hjá sundfólki ÍRB hafi jafn- framt verið til fyrirmyndar. ÍRB átti einn full- trúa af stigahæstu sundmönnum mótsins en það var Denas Kazulis sem varð stigahæsti sveinninn á mótinu. Lokastigastaða þriggja efstu félaga var eftirfarandi: SH 1008 stig ÍRB 811 stig Breiðablik 570 stig Meyjasveit ÍRB 4 x 50 m fjórsund: Sveitina skipuðu Ástrós Lovísa Hauksdóttir, Gabija Marija Sa- vickaité, Elísabet Arnoddsdóttir og Freydís Lilja Bergþórsdóttir. Innanfélagsmetin sem féllu á mótinu: Denas Kazulis; 200 m skriðsund og 400 m skriðsund. Eva Margrét Falsdóttir; 400 m skrið- sund og 800 m skriðsund. Fannar Snævar Hauksson; 100 m skriðsund. Piltasveitin bætti piltamet í 4 x 100 m fjórsundi: Sveitina skipuðu Flosi Ómarsson, Kári Snær Halldórsson, Fannar Snævar Hauksson og Stefán Elías Berman Davíðsson. Jafnframt setti piltasveit ÍRB met í piltaflokki í 4 x 100 m skriðsundi: Sveitina skipuðu Fannar Snævar Hauksson, Stefán Elías Berman Davíðsson, Aron Fannar Kristín- arson og Alexander Logi Jónsson. Aldursflokkameistarar ÍRB á AMÍ 2020: Denas Kazulis; 100 m skriðsund, 200 m skriðsund, 400 m skriðsund, 800 m skriðsund og 200 m fjórsund. Ástrós Lovísa Hauksdóttir; 100 m baksund og 200 m baksund. Eva Margrét Falsdóttir; 100 m bringusund, 200 m bringusund, 200 m fjórsund og 400 m fjórsund. Daði Rafn Falsson; 100 m bringusund og 200 m bringusund. Fannar Snævar Hauksson; 100 m flugsund, 200 m flugsund og 100 m baksund. ÍRB í 2. sæti á AMÍ (aldursflokkameistaramóti Íslands) Freydís Lilja, Elísabet, Gabija Marija og Ástrós Lovísa. Stefán Elías, Flosi, Kári Snær og Fannar Snævar Systkinin Daði Rafn og Eva Margrét stóðu sig vel. Denas Kazulis átti flott mót. Aron Fannar, Steindór og Guðný Birna. 40 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.