Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 87
spjallrás hverfisins skiptist fólk á vísbendingum um
það hvar hægt sé að nálgast þessar lúxusvörur. Maður
reynir því að elda með því sem maður á, frekar en að
skjótast útí búð og kaupa það sem vantar. Það þarfnast
svolítillar útsjónasemi og þetta verður allt svolítið
meira krefjandi en spennandi um leið. Svo erum við
líka farin að rækta meira ætilegt í garðinum okkar, t.d.
jarðarber, tómata, kartöflur, rabbarbara, ólífur, sperg-
ilkál, kál og hinar ýmsu matjurtir.“
Langar heim til Íslands í sumar
– Hvað stefnirðu á að gera í sumar?
Við vonumst heitt og innilega til þess að komast til
Íslands í sumar en það verður bara að koma í ljós. Ég
er líka alveg viðbúin því að svo verði ekki og að við
verðum bara að vera heima. Við munum allavega ekki
fara í hefðbundið sumarleyfi í ár, svo mikið er víst. Það
er bara þannig á þessum tímum að við verðum að vera
æðrulaus og taka því sem gerist og geta brugðist við
aðstæðum eins og þær birtast. Það þýðir lítið að gera
einhver langtímaplön eins og er, þó maður sé að reyna
að ímynda sér hvernig langtímaáhrif þessa stórbreyttu
heimsmyndar verði. Þetta verður bara allt saman að
koma í ljós.“
– Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er
ástæðan?
„Uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi er Vík í Mýrdal þar
sem pabbi og systkini hans voru fædd og uppalin. Við,
systkinabörnin, eigum ennþá húsið þeirra og skiptumst
á vikum þar yfir sumarið. Börnin mín þrá að komast
þangað á hverju ári og sumarið 2018 fórum við þangað
með stjúpdætrum mínum, mökum og dótturdóttur
okkar. Það var alveg frábært.“
Víkka þægindaramma fólks
Um næstu vikur og mánuði hafði Sigrún þetta að segja:
„Starfið mitt byggist upp á því að vera með fólki, að-
stoða það við að víkka þægindarammann og reyna
eitthvað nýtt. Oftast nær er ég að vinna með ein-
staklingum sem myndu flokkast sem „viðkvæmir“ á
einn eða annan hátt. Ég veit að það er enn brýnni þörf
en áður fyrir starf mitt nú á þessum tímum og ekki
verður þörfin síðri þegar til lengri tíma er litið, til þess
að byggja fólk og samfélög upp á ný eftir að þessu líkur
öllu saman. Það er óvíst hvenær við getum farið að sitja
saman, syngja og spila en hvenær sem það verður hægt,
verð ég tilbúin.“
The Messengers Field Day 2016:
Sigrún að stjórna the Messengers á aðalsviðinu
á Field Day Music Festival í Viktoria Park.
Síðar sama dag var PJ Harvey á sama sviði…..
FLUG OG
BAKSTUR
á Nýja-Sjálandi
Rut Helgadóttir
Fulfil
55 gr - 3 tegundir
296
kr/stk
áður
449 kr
34%
Sumar Kristall
33 cl
2 Pizza Subs
Cheese & Tomato eða Pepperoni
52%
89
kr/stk
áður
189 kr
299
kr/pk
áður
549 kr
45%
Opnum snemma
lokum seint
Fljótlegt, einfalt og virkilega gott!
Opnunartími Hringbraut:
Allan sólarhringinn
Opnunartími Tjarnabraut:
08.00 - 23.30 Virka daga
09.00 - 23.30 Helgar
DOMINOS.IS | DOMINO’S APPPIZZUR MÁNAÐARINS1.
79
0
KR
.
.
.
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London
„Allt í lífinu
hefur breyst
á síðustu
sex vikum“
Eins og fólki
hafi fækkað
í bænum
Gróa Hreinsdóttir er
organisti í Noregi og keyrir
með ferðamenn um Ísland
á parketið
39 ára gamall
Logi Gunnars
mætir aftur
Kemur sjálfum sér
mest á óvart
þegar hann bakar
bananabrauð
Marc McAusland
alltaf að aukast
Spennandi tímar framunda
n og
ÁHUGI Á NÁMI
Keflvíkingar
verða besta liðið í sumar
segir Ísak Óli Ólafsson atvin
numaður í Danmörku
Sigurðar
Sævars
plötur5 u
ppáhalds
Rósa fékk
afmælissöng
úti í garði
„ALLTAF
HÆGT AÐ
REKAST
Á NÝTT
ÆVINTÝRI“
Hulda Björk Stebbins hefur
búið í Bandaríkjunum í 37 ár
FimmtudaGuR 7. maí 2020 // 19. tbL. // 41. áRG.
YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR
Þetta viðtal birtist
áður í 19. tölublaði
Víkurfrétta 2020.
Smelltu á forsíðuna
til að sjá allt blaðið!
Frítt
á söfnin
í sumar
Það er góð hugmynd að
nota tækifærið og skoða
söfnin okkar í sumar. Það eru
fjölbreyttar og áhugaverðar
sýningar í boði sem engin ætti
að láta fram hjá þér fara. Það
er opið alla daga vikunnar.
Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 87