Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 36
Keflavík og RKV (Reynir, Keflavík og Víðir) sendi samtals átján lið til keppni á Símamótinu. Í 7. flokki voru þrjú lið, í 6. flokki voru sjö lið og í 5. flokki voru átta lið. „Í 5. flokki vorum við með næstflest lið á eftir mótshöldurum í Breiðabliki. Það er sem- sagt mikill fjöldi hjá okkur og fer fjölgandi. Það er mesti árangurinn hvað eru margar öflugar stelpur hjá okkur,“ segir Sólrún Sigvaldadóttir, yfirþjálfari liðanna. Liðunum gekk mjög vel á mótinu. Keflavík 1 í 7. flokki vann sinn riðil og fékk bikar að launum. Í 6. flokki voru þrjú lið sem unnu sína riðla og fengu bikar. Keflavík 4, Keflavík 6 og Keflavík 7 ásamt því að Keflavík 2 og Keflavík 5 töpuðu naumlega úrslitaleik og fengu því silfur. „Í 5. flokki þá vorum við eins og ég sagði að framan með næstflest lið á mótinu. RKV 1 endaði í 5. sæti í keppni A-liða,“ segir Sólrún. Öll lið stóðu sig auðvitað mjög vel og sýndu mjög góða spilamennsku og mikla baráttu. Á fimmtudeginum fyrir mótið héldu liðin sameiginlegt Keflavíkur/RKV grill til að mynda stemmingu fyrir mótinu og leikmenn meistara- flokks Keflavíkur heilsuðu uppá stelpurnar og hvöttu þær til dáða. Njarðvík sendi sex lið til keppni á Símamótið í ár. Tvö lið í 5. flokki, tvö í 6. flokki og tvö í 7. flokki. Alls fóru því hátt í fimmtíu hressar Njarðvíkur stelpur á mótið og skemmtu sér frá- bærlega. Ákveðið var að gista og taka þátt í öllu enda var mótsstjórn búin að vinna mjög flotta aðgerðaráætlun vegna Covid-19. Smá samantekt á helginni hjá Njarðvík: 5. flokkur Lið 1 endaði í 1. sæti í sinni deild og fékk bikar. Lið 2 endaði í 2. sæti eftir tap í hörku úrslitaleik. 6. flokkur Lið 1 endaði í 6. sæti. Lið 2 endaði í 5. sæti. 7. flokkur Lið 1 endaði í 2. sæti eftir tap í hörku úrslitaleik. Lið 2 endaði í 1. sæti eftir hörkubaráttu í úr- slitaleik. Einkunnarorð Njarðvíkur er Leikgleði-Sam- vinna-Dugnaður og stóðu stelpurnar sig frábær- lega að mati þjálfara og voru félaginu til sóma. Grindavík sendi einnig lið til þátttöku á Síma- mótinu. Grindvíkingar komust ekki á verð- launapall en allir skemmtu sér vel. Í þessari opnu eru myndir sem þátttakendur og foreldrar hafa sent okkur frá Símamótinu. SKEMMTU SÉR VEL Á SÍMAMÓTINU 36 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.