Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 24
Það var á 10. mínútu að Adam Ægir Pálsson kom boltanum í netið, skot Adams virtist hættulítið en markmaður Þórsara gerði sig sekan um mistök sem kostaði mark. Adam Ægir var aftur á ferðinni á 29. mínútu þegar hann boltann gaf fyrir mark Þórs og þar var Helgi Þór Jónsson mættur til að afgreiða hann í netið, 2:0 fyrir Keflavík. Skömmu síðar fékk Frans Elvarsson að líta seinna gula spjaldið sitt í leiknum fyrir að toga leikmann Þórs niður, þar með var Frans rekinn í sturtu og Kefl- víkingar manni færri það sem eftir lifir leiks. Við þetta jókst pressa Þórsara jafnt og þétt en án árangurs og Keflavík leiddi 2:0 í hálfleik. Síðari hálfleikur byrjaði ekki vel fyrir Keflvíkinga sem fengu dæmda á sig víta- spyrnu á 48. mínútu sem Þórsarar skoruðu úr og minnkuðu muninn í eitt mark. Áfram hélt Þór að pressa og sókn þeirra þyngdist en Keflvík- ingar þjöppuðu sér saman og vörðust vel. Keflvíkingar áttu sín færi þrátt fyrir að liggja mestmegnis í vörn og allt sem kom á rammann varði Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður Kefl- víkinga og þeirra besti maður. Á 82. mínútu versnaði útlitið fyrir Keflavík þegar Kian Williams fékk reisu- passann og Keflvíkingar tveimur færri síðustu mínúturnar en Þór náði ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum 2:1 fyrir Keflavík sem lyfti sér upp í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með sigrinum. Lengjudeild karla: Keflavík sigraði tveimur færri Það var baráttuglatt lið Keflvíkinga sem mætti Þór frá Akureyri á Nettóvellinum í fimmtu umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Keflvíkingar mættu ein- beittir til leiks og hófu hann af krafti. Helgi Þór búinn að koma boltanum í netið. Keflvíkingar æfðu golfsveifluna. Adam Ægir lét vaða fyrir utan teig og skoraði fyrsta mark leiksins. 24 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.