Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 66
Keflavíkurhjónin Þorsteinn Bjarnason og Kristjana Héðinsdóttir, sem búa í Hafnarfirði, hafa notið matargleði með nágrönnum sínum í næsta húsi á veirutímum með sérstökum hætti. Þau hafa sent hvort öðru kvöldmatinn oft í viku og það ekki á venjulegan máta því á milli húsanna er staur sem þau setja matinn á. Fyrrverandi Keflavíkurmarkvörðurinn Steini Bjarna segir að það sé mikill spenningur að vita hvað sé í matinn þegar nágrannarnir elda og öfugt. Vináttan hafi styrkst á tímum COVID-19. – Þetta er skemmtilegt uppá- tæki hjá ykkur nágrönnunum á tímum COVID-19. Það er ekki hægt að segja annað. Byrjaði á léttri heimsendingu í byrjun, svona til að létta undir með grönnunum. Svo byrjuðu okkar hugvitsömu grannar að auka í matargjöfina og þá þurfti að setja pall á staurinn. Loksins urðu ein- hver not af þessum staur því ekki er ætlunin að setja upp vegg á milli okkar. Í þessu ástandi er flott að gera eitthvað svona og legg til að fleiri nágrannar sem hafa kost á því að gera þetta. Það verður alltaf ákveðin spenningur í kringum þetta og gleði. – Hafið þið kannski lagst í meiri heimavinnu með matseðil. Ekkert frekar, áður fyrr vorum við kannski að snæða saman einu sinni í mánuði og þá var stundum meira lagt í þetta aðeins að toppa sig en núna er þetta meira bara venjulegur matur með sparitil- brigðum þegar tilefni er til. Maður rúllar bara hefðbundnum uppá- haldsréttum fjölskyldunnar og vonar að það gangi í nágrannana, t.d. Lasagne, Spagetti Bolognese og svo klikkar lambið aldrei. Þetta verður meira matar(veislu)þjón- usta heldur en matarboð þar sem maturinn fer út úr húsi. – Eru einhver uppáhaldsmatur hjá ykkur, eitthvað sem ykkur hjónum finnst sérstaklega gott hjá nágrönnunum og öfugt? Við vitum sjaldan hvað við fáum sem gerir þetta meira spenn- andi en við erum með það nokk á hreinu hvað okkur líkar ekki (ég er líklega vandamálið). Eftir sextán ár sem góðir grannar þá er þetta nokkuð ljóst hvernig matars- mekkurinn er en þorskhnakkarnir og grilluðu tvírifjurnar hjá ná- grönnum okkar slógu í gegn. Við fengum hólið fyrir Lasagne og inn- bökuðu nautasteikina. Það gæti vel verið að við reynum að þróa þetta í einhverja átt sem við vitum ekki hver verður ennþá. – Og kokteilar líka? Það kemur svolítið stuði í mann- skapinn þegar Holy B er búin að vera á skjánum þá er upplagt að taka einn við staurinn og skoða sólroðann sem er ansi flottur hér ofan af Ásfjallinu enda gott útsýni heim í Kef. Þá kemur hver og einn með sinn drykk út á staur og við höldum öllum reglum með fjar- lægðina. – Eruð þið búin að ræða hvað gerist í matarstauramálum eftir COVID-19? Staurinn verður allavega ekki felldur og það verður örugglega „reunion“ hjá honum á góðum sumarkvöldum. Við höfum fengið heimsókn á staurinn frá ná- grönnum okkar handan götunar og spurning hvort fleiri bætist við í góðan drykk svona við hæfi. Matarstaur er miðpunktur mikillar gleði á veirutímum Páll Ketilsson pket@vf.is 1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar „Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán „Get verið andlega fjar- verandi þegar kemur að útliti“ plötur BUBBA5 Kristín Bára Haraldsdóttir upplifir ævintýri Asíu Þorsteinn Bjarnason og Kristja na Héðinsdóttir hafa notið matargleði með nág rönnum sínum í næsta húsi „Ástralía valdi okkur“ ÓLÖF DAÐEY Í SAN DIEGO UNA ÓSK KRISTINSDÓTTIR VILDI BÚA ÞAR SEM ALLTA F VÆRI SUMAR JÓN ÞÓR KARLSSON BÝR VIÐ ÞJÓÐVEG 66 „Á aldrei eftir að prófa djúpsteiktu nautaeistun“ knattspyrna Kjólarog eru áhugamál Thelmu Matarstaur er miðpunktur mikillar gleði á veirutímum Lærir kínversku við hvíta strönd í Kambódíu „Á einni nóttu varð þetta draugabær“ Elva Sif Grétarsdóttir býr m eð fjölskyldu sinni hálft árið á Malaga á S páni: Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Þetta viðtal birtist áður í 18. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið! 66 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.