Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 82

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 82
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths býr í Sydenham, Suð- austur London, með manninum sínum, Paul Griffiths, og börnunum þeirra tveimur, Sædísi Rheu, tólf ára, og Rhys Ragnari, sextán ára. Sigrún flutti til London 1997 til þess að stunda tónlistarnám við Guildhall School of Music and Drama. Hún endaði svo á því að giftast kennaranum sínum og taka við rekstri kúrsins sem hún lærði við. Sigrún og Paul veiktust bæði alvarlega af COVID-19 fyrir um sex vikum síðan. Sigrún var flutt með sjúkrabíl undir læknishendur eftir að hún hætti að anda en hresstist fljótt aftur. Hún var þó ekki lögð inn á sjúkrahús. Daginn eftir var hún aftur flutt með sjúkrabíl og þá var hún komin með vatn í lungu vegna sjúkdómsins. Hún segir að ástandið hafi verið tæpt. En aðeins um lífið í London. „Ég stýrði meistara- námi við Guildhall í tólf ár en í dag rek ég mitt eigið fyrirtæki og stýri ýmsum sjálfstæðum verkefnum sem Selfie frá sumarfríi á Spáni 2019. Á myndinni eru f.v.: Sigrún, Rhys Ragnar, Sædís Rhea og Paul. Norbusang kórinn í Norðurljósasal Hörpu í maí 2018: „600 manna barna og unglingakór í þann mund að fara að flytja verk sem við sömdum í sameiningu á þremur dögum.“ Allt í lífinu breyttist á sex vikum – Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London. Hún hefur náð sér af sjúkdómnum og hlakkar til að takast á við fjölbreytt verkefni sem eiga það þó öll sameiginlegt að hafa frestast vegna heimsfaraldursins. 82 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.