Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 82

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 82
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths býr í Sydenham, Suð- austur London, með manninum sínum, Paul Griffiths, og börnunum þeirra tveimur, Sædísi Rheu, tólf ára, og Rhys Ragnari, sextán ára. Sigrún flutti til London 1997 til þess að stunda tónlistarnám við Guildhall School of Music and Drama. Hún endaði svo á því að giftast kennaranum sínum og taka við rekstri kúrsins sem hún lærði við. Sigrún og Paul veiktust bæði alvarlega af COVID-19 fyrir um sex vikum síðan. Sigrún var flutt með sjúkrabíl undir læknishendur eftir að hún hætti að anda en hresstist fljótt aftur. Hún var þó ekki lögð inn á sjúkrahús. Daginn eftir var hún aftur flutt með sjúkrabíl og þá var hún komin með vatn í lungu vegna sjúkdómsins. Hún segir að ástandið hafi verið tæpt. En aðeins um lífið í London. „Ég stýrði meistara- námi við Guildhall í tólf ár en í dag rek ég mitt eigið fyrirtæki og stýri ýmsum sjálfstæðum verkefnum sem Selfie frá sumarfríi á Spáni 2019. Á myndinni eru f.v.: Sigrún, Rhys Ragnar, Sædís Rhea og Paul. Norbusang kórinn í Norðurljósasal Hörpu í maí 2018: „600 manna barna og unglingakór í þann mund að fara að flytja verk sem við sömdum í sameiningu á þremur dögum.“ Allt í lífinu breyttist á sex vikum – Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London. Hún hefur náð sér af sjúkdómnum og hlakkar til að takast á við fjölbreytt verkefni sem eiga það þó öll sameiginlegt að hafa frestast vegna heimsfaraldursins. 82 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.