Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 45

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 45
Róbert Már Bjarkason, sex ára, sem er einhverfur og með al­ varlega þroskahömlun hefur tekið miklum framförum eftir að hann hóf nám í Arnarskóla síðastliðið haust. „Stuðningurinn sem við höfum fengið frá skólanum og starfsfólki hans er ómet­ anlegur og viljum við því gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að sýna þakklæti í verki,“ segir Sylvía móðir hans. að eiga barn með miklar sérþarfir. Þetta er endalaus barátta, alltaf.“ Sylvía og Valdi bróður hennar ætla saman í Reykjavíkurmara- þonið með Róbert Má, son Sylvíu. Svo er alltaf að bætast í hópinn. Þau ætla þrjá kílómetra en tvær frænkur Sylvíu ætla að fara tíu kílómetra fyrir Team Róbert. „Mamma ætlar að vera með líka og það er alltaf að bætast í hópinn og nægur tími, því hlaupið er ekki fyrr en 22. ágúst,“ segir Sylvía. Eins og verkefnið hefur farið af stað þá gerir Sylvía ráð fyrir að hún eigi eftir að synja alveg heilan helling í viðbót. „Það er nýtt lag á 50.000 króna fresti og ég þarf að standa við það,“ segir hún og hlær. Þegar viðtalið var tekið á mánudag sagðist Sylvía vera komin með eitt lag í skuld. Aðspurð hvort hún ætli að fá Valda aftur með sér í söng, þá sagðist hún vonast til þess að það myndi verða. „Ég var alveg hitta á hvað hann tók vel í þetta. Þetta er bara svo gott málefni að það er ekkert annað hægt,“ segir hún og á von á því að geta fyllt heila plötu af lögum áður en átakið er á enda. „Ég get örugglega gefið út Mara- þonlögin í lokin,“ segir hún og hlær ennþá meira. – Er þetta í fyrsta skipti sem þú syngur opinberlega? „Já, opinberlega, ef það er ekki talið með að hafa sungið drukkin á karaokebar á Spáni,“ segir Sylvía og hlær meira og ítrekar að hún sé ekki framfærin manneskja og hafi leyft Valda bróður sínum að eiga sviðið þegar að söngnum kemur og frægðinni. „Ég átti von á þremur söngmyndböndum í heildina, en þau urðu þrjú á einum sólarhring.“ Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta HÉR MÁ LEGGJA VERKEFNINU LIÐ! Um Arnarskóla Arnarskóli var stofnaður 2017. Fyrsta skólaárið voru fjórirnemendur, núna eru 20 nemendur og verða 29 í haust. Skólinn er starfræktur allan ársins hring og ekki lokaður nema á rauðum dögum og um helgar. Skóli, frístund og sum- arfrístund fer öll fram á sama stað með sama starfsfólkinu. Eins er unnið að því að önnur íhlutun (s.s. talþjálfun, iðju- þjálfun og sjúkraþjálfun) fari einnig fram innan veggja Arn- arskóla þannig að ekki þurfi að rjúfa skóladag nemenda. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.