Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 4

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 4
Kótilettukvöld í Vogum í haust Björgunarsveitin Skyggnir og Ungmennafélagið Þróttur í Vogum hafa fengið afnot af íþróttahúsinu í Vogum í lok október en félögin ætla í sameiningu að efna til svokallaðs „kótilettukvölds“. Bæjarráð Sveitar- félagsins Voga hefur heimilað félögunum afnot af húsnæðinu fyrir veisluna. Suðurnesjabær tekur við af Hafnarfirði í Vogum Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum á dögunum drög að samningi við Suðurnesjabæ um fræðsluþjónustu. Þar með lýkur áralöngu samstarfi sveitarfélagsins við Hafnarfjörð, sem hafa veitt sveitarfélaginu faglega þjónustu og sérfræðiráðgjöf á vettvangi fræðsluþjónustu. Með sameiningu Garðs og Sandgerðis í Suðurnesjabæ opnaðist sá möguleiki að setja á stofn eigin fræðsluþjónustu og lagt upp með sam- starf við Sveitarfélagið Voga. Fyrir eru sveitarfélögin með sameiginlega félagsþjónustu en bæði félagsþjónustan og fræðsluþjónustan heyra undir fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar. Gert er ráð fyrir öflugu teymi sérfræð- inga á sviðinu sem munu þjóna báðum þessum mikilvægu málaflokkum í framtíðinni. Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Til leigu 2 herbergja íbúð í Sandgerði. 70 fm, nýstandsett. Upplýsingar í síma 780-3939 Símatorgið sími 908-6116 ástir formal heilsa SMáauglÝSiNgar AUGLÝSINGASÍMI VÍKURFRÉTTA ER 421 0001 Gvendarbrunnur í Vogum verði hreinsaður og merktur Sesselja Guðmundsdóttir, hand- hafi menningarverðlauna Sveitar- félagsins Voga, hefur sent bæjar- yfirvöldum í Vogum erindi þar sem bent er á gamlan vatnsbrunn í Vogum sem er einn fjölmargra svokallaðra „Gvendarbrunna“ á landinu. Guðmundur góði biskup fór víða um land á sínum tíma og vígði vatnsból. Ábending Sesselju fólst m.a. í að brunnurinn verði hreinsaður og merktur, merktur með vörðu líkt og áður var. Erindinu var vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætl- unar næsta árs. Lýsa áhyggjum af skerðingu framlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga lýsir yfir áhyggjum sínum af skerð- ingu framlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem hefur veruleg áhrif á afkomu sveitarsjóðs. Bæjarráð hvetur því ríkisvaldið til að huga alvarlega að því að bæta Jöfnunarsjóði tekjutap sitt og með því móti verði sjóðnum gert kleift að rækja skyldur sínar gagnvart sveitarfélögunum í landinu. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs sem samþykkt var á fundi ráðsins þann 15. júlí síðastliðinn. Bókun þessi er send eftirtöldum: Forsætisráðuneyti Fjármálaráðuneyti Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti Þingmönnum Suðurkjördæmis Formanni fjárlaganefndar Alþingis Sambandi íslenskra sveitarfélaga Vogar á Vatnsleysuströnd. VF-mynd: Hilmar Bragi 4 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.