Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 13
TILLAGA AÐ BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI SANDGERÐISBÆJAR 2008-2024 OG TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI FYRIR NÝJAN LEIKSKÓLA VIÐ BYGGÐAVEG Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkti á fundi sínum 24. júní 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sand- gerðisbæjar 2008-2024 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Samhliða er auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir leikskóla norðan við Byggðaveg. skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auk óverulegrar breytingar á deiliskipulagsmörkum Lækjamóta. TILLAGA AÐ BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI - SVÆÐI FYRIR ÞJÓNUSTUSTOFNANIR VIÐ BYGGÐAVEG Breytingin felst í að 1 ha. svæði norðan við Byggðaveg sem skilgreint er sem opið svæði verður skilgreint sem svæði undir þjónustustofn­ anir. Jafnframt er mörkuð ný stefna um staðsetningu leikskóla í Sandgerði þar sem fallið er frá fyrirhugaðri staðsetningu leikskóla við Króks­ kotstún/Landakotstún og þess í stað verði nýr leikskóli staðsettur norðan við Byggðaveg (L3). TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI - LEIKSKÓLI VIÐ BYGGÐAVEG OG BREYTING Á DEILISKIPULAGSMÖRKUM LÆKJAMÓTA Deiliskipulagssvæðið er um 1 ha. að stærð og staðsett norðan við Byggðaveg á svæði fyrir þjónustustofnanir, sbr.breytingu á aðalskipu­ lagi Sandgerðisbæjar 2008­2024 sem auglýst er samhliða tillögu þessari. Tillagan gerir ráð fyrir nýjum leikskóla allt að 1.100 m2 að stærð á 8.200 m2 lóð. Jafnframt eru gerðar óverulegar breytingar á deiliskipulagi íbúðasvæðis við Lækjamót sem felst í að mörk skipulagssvæðis eru færð suður fyrir Byggðaveg á kafla við gatnamót Lækjamóta. Tillögurnar, ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu verða til sýnis á bæjarskrifstofunni í Sandgerði, Vörðunni, Miðnestorgi 3, frá og með miðvikudeginum 15. júlí n.k. til til mánudagsins 31. ágúst 2020 og hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík. Tillögurnar er einnig til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnesjabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til til mánudagsins 31. ágúst 2020. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa með tölvupósti á jonben@sudurnesjabaer.is, eða á bæjarskrifstofuna í Garði, b.t. skipulagsfulltrúa, Sunnubraut 4, 250 Garður. Virðingarfyllst, Jón Ben. Einarsson, skipulagsfulltrúi Fjölnota rými Helga segir að fremra rýmið, sem nú hýsir bátasafnið, yrði fjölnota rými fyrir margskonar uppákomur. Hún vill t.a.m. koma upp bóka- klúbbi sem myndi hittast og lesa saman íslensku listasöguna sem nýlega var gefin út. Hún segist vilja fá höfunda kaflanna, sem allir eru á lífi, til að koma og fara yfir sitt efni. Samtímalistasöfnin á lands- byggðinni eru í Reykjanesbæ, í Árborg og á Akureyri og eru alveg á pari við bestu söfnin á höfuð- borgarsvæðinu. „Það þarf sterk bein í sveitarfélagi til að bjóða upp á samtímalistasafn og standa með því,“ segir Helga og bendir á sama tíma á að listasafn sé ekki félagsmiðstöð. Íbúar hugsa með sér hvers vegna hún Gunna sem býr í sveitarfélaginu fái ekki að sýna í listasafninu. Það fær hún hins vegar ekki fyrr en hún hefur farið í nám í einhverju tengdu listinni og sýnt ákveðið lengi að listasafnið veitir henni athygli. „Hins vegar viljum við allt gera fyrir bæjarbúa til að koma þeim á þann stað að þeir eigi möguleika á sýningu í safninu og hjálpa þeim að komast þangað og það er annað mál. Þú byrjar ekki á því að sýna í listasafni. Það er ákveðinn heiður að komast þangað inn og góðir listamenn eru ekki alltaf að sýna í söfnum. Þeir fá bara nokkur svo- leiðis tækifæri yfir ævina, oftast. Það er til mikils að vinna fyrir listamann að fá sýningu á listasafni og er gífurlega stórt mál. Þetta er í raun áratuga ferli listamannsins og að vera í samhengi við heimslistina til að fara inn á slíkt safn. Við erum þannig safn og þessi örfáu söfn á landinu. Það eru sveitarfélög nálægt okkur í stærð sem eru ekki að standa svona vel að hlutunum eins og Reykjanesbær og það er í lagi að tala um það að við erum meira en rokkbær,“ segir Helga og hlær. „Menningin hérna er meira en Kanamenning. Það á líka við um byggðasafnið. Þetta er aldagamall útgerðarstaður og héðan koma líka skáld og rithöfundar.“ Aðrar áherslur Spurð hvort breyting verði á stefnu safnsins segist Helga vera frekar Frá sýningunni Innskot sem opnaði í byrjun maí í Listasafni Reykjanesbæjar. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.