Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 31
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAFULLTRÚI Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf íþrótta- og tómstundafulltrúa. Íþrótta- og tómstunda- fulltrú gegnir lykilhlutverki í skipulagningu og umsjón með öllu tómstundastarfi í sveitarfélaginu, jafnt fyrir unga sem aldna. Forvarnir er mikilvægt leiðarljós í starfinu. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er tengiliður sveitarfélags- ins við frjáls félagasamtök á vettvangi íþrótta og tómstunda sem starfa í sveitarfélaginu og ber ábyrgð á að rekstur sé í samræmi við fjárhagsheimildir og innan samþykktrar fjárhagsáætlunar. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Verksvið: • Forstöðumaður Borunnar, félagsmiðstöðvar unglinga, og er næsti yfirmaður starfsfólks. Sinnir reglubundinni viðveru á opnunartíma samkvæmt nánara samkomulagi • Hefur umsjón með og veitir forstöðu félagsstarfs eldri borgara • Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunn- skólans, og hefur þar reglubundna viðveru þar sem tengslin við nemendur og starfsfólk eru efld • Er tengiliður sveitarfélagsins við félagasamtök sem eru með skipulagða íþrótta- og tómstunda- starfsemi í sveitarfélaginu, á grundvelli samstarfs- samninga milli sveitarfélagsins og viðkomandi félags • Hefur umsjón með og samræmir allt forvarnar- starf, einkum er snýr að börnum og ungmennum • Er tengiliður og umsjónarmaður með verkefn- unum Heilsueflandi samfélag og Barnvænt sam- félag, sem sveitarfélagið tekur þátt í • Tekur þátt í skipulagningu og framkvæmd við- burða á vegum sveitarfélagsins, í samstarfi við menningarfulltrúa • Situr fundi Frístunda- og menningarnefndar og kemur að undirbúningi mála í samstarfi við for- mann hennar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er starfsmaður nefndarinnar, auk menningarfulltrúa Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu, íþrótta og tómstunda • Farsæl reynsla af íþrótta- og tómstundastarfi • Óbilandi áhugi á velferð íbúa sveitarfélagsins, og hæfni til að eiga góð og uppbyggileg samskipti við alla aldurshópa • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Áhersla á færni og lipurð í samskiptum, við alla aldurshópa Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Um fullt starf er að ræða. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Starfsmannahandbók ásamt starfsmannastefnu sveitarfélagsins má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.vogar.is Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri, netfang asgeir@vogar.is Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2020. Umsóknum skal skilað á netfangið skrifstofa@vogar.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að lokinni ráðningu. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 31 Atli Freyr skoraði seinna mark Njarðvíkinga eftir að KF bjargaði á marklínu. Sean de Silva var nærri því að skora. Bergþór Ingi var öflugur í leiknum, skoraði mark og var duglegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.