Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 85

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 85
Ég kem með börnin mín á hverju sumri og svo erum við öll á Íslandi önnur hver jól ... lægð. Ótrúlegt en satt þá erum við samt í London og bara í fimmtán mínútna lestar- fjarlægð frá miðborginni. Börnin mín ganga í sinn hvorn skólann. Sonur minn í strákaskóla og dóttir mín í stelpuskóla. Ég hefði frekar kosið að þau færu í blandaða skóla en okkur leist ekki nógu vel á þá sem voru í boði hér nálægt. Skólarnir þeirra eru nógu nálægt til þess að þau geti gengið í skólana.“ Ekkert sem heitir hefðbundinn dagur – Hvernig er hefðbundinn dagur í lífi þínu? „Það er nú eiginlega ekkert sem heitir hefð- bundinn dagur í lífi mínu. Starfi mínu sam- kvæmt er engin regla á neinu. Það fer allt eftir því hver verkefnin eru, hvort ég þurfi að ferðast eitthvað, hvort ég sé að vinna í Guildhall eða hvort ég sé að vinna heima. Það er allt breytilegt. Mér þykir þessi breyti- leiki mjög skemmtilegur. Mér finnst mjög gaman að vinna með nýju fólki en mér finnst líka mjög notalegt að vinna heima. Umhverfið sem ég vinn í getur verið af öllum toga. Inni í skólum, sérskólum, geð- deildum, skýlum fyrir heimilislaust fólk, með ungu afbrotafólki, í fangelsum, risa- stórum tónleikasölum og þar fram eftir götunum. Oft er ég í stórkostlega ólíku um- hverfi á einum og sama deginum. Sem dæmi get ég nefnt dag fyrir nokkrum vikum þar sem ég byrjaði daginn á fundi í skýli fyrir mjög viðkvæmt heimilislaust fólk, kenndi svo í Guildhall-tónlistarháskólanum um „Við erum svo heppin að vera umkringd fallegum görðum sem við megum blessunarlega ennþá heimsækja.“ Rústir í skóginum: „Það er til heil myndasería af börnunum að klifra í þessum rústum sem eru í skóginum nálægt húsinu okkar.“ „Fjölskyldan saman á „local“ pöbbnum sem er því miður lokaður vegna Covid. Þangað förum við reglulega bæði í mat eða drykk þegar þannig liggur á okkur.“ Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.