Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 53

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 53
– Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttunum. – Besta kvikmyndin: Mamma mia. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða rithöfundur? Yrsa Sigurðar. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Elda mat. – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Búa til mat úr því sem öðrum finnst ekki vera til í ískápnum. – Hvernig er eggið best? Linsoðið. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Að vera löt. – Uppáhaldsmálsháttur eða til- vitnun: Fegurð hefur ekkert með útlit að gera, heldur hvaða persónuleika þú hefur að geyma...og hvernig þú lætur öðrum líða. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Þegar ég gisti hjá ömmu minni í Reykjavík fjögurra ára og var skít- hrædd við ryksuguna. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Nákvæmlega. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? 1964. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Dulítið dettin. – Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag. Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Trump og hætta að vera slík per- sóna. Biðja hann að fara að ráðum Obama. – Hvaða þremur persónum vildirðu bjóða í draumakvöld- verð? Mömmu og pabba og systkinum sem eru farin í Sumarlandið. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Frekar þungt ár. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já. – Hvað á að gera í sumar? Fara í Meðallandið, Eskifjörð, Kópasker og Hvammstanga. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Stafnesvita, Hvalsneskirkju og um- hverfið. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu ... Thaílands. Átti fyrst Plymouth 55 en dreymir um Tesla St af ne s Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.