Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 53

Víkurfréttir - 15.07.2020, Side 53
– Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttunum. – Besta kvikmyndin: Mamma mia. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða rithöfundur? Yrsa Sigurðar. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Elda mat. – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Búa til mat úr því sem öðrum finnst ekki vera til í ískápnum. – Hvernig er eggið best? Linsoðið. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Að vera löt. – Uppáhaldsmálsháttur eða til- vitnun: Fegurð hefur ekkert með útlit að gera, heldur hvaða persónuleika þú hefur að geyma...og hvernig þú lætur öðrum líða. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Þegar ég gisti hjá ömmu minni í Reykjavík fjögurra ára og var skít- hrædd við ryksuguna. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Nákvæmlega. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? 1964. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Dulítið dettin. – Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag. Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Trump og hætta að vera slík per- sóna. Biðja hann að fara að ráðum Obama. – Hvaða þremur persónum vildirðu bjóða í draumakvöld- verð? Mömmu og pabba og systkinum sem eru farin í Sumarlandið. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Frekar þungt ár. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já. – Hvað á að gera í sumar? Fara í Meðallandið, Eskifjörð, Kópasker og Hvammstanga. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Stafnesvita, Hvalsneskirkju og um- hverfið. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu ... Thaílands. Átti fyrst Plymouth 55 en dreymir um Tesla St af ne s Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 53

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.