Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 13
Alelda flutningabíll á Grindavíkurvegi Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi á miðvikudagsmorgun. Flutningabíllinn gjöreyðilagðist í eldinum. Slökkvilið Grindavíkur og lögregla fóru á vettvang, þegar slökkvilið kom á staðinn var bíllinn alelda og lagði þykkan reykjarmökk frá bílnum. Grindavíkurvegur var lokaður í talsverðan tíma á meðan flak bílsins var fjarlægt af veginum en þar sem bíllinn brann er vatnsverndarsvæði og þurfti að hafa mikla aðgát til að tryggja að mengun kæmist ekki í jarðveg. Hjáleiðir til að komast til Grindavíkur voru í gegnum Hafnir og Reykjanes og Krísuvíkurveg. Ljósmynd: Jóhann Snorri Sviptur ökuréttindum eftir ofsaakstur Allmargir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undan- förnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 187 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. Þar var á ferðinni ökumaður um tvítugt og var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða, auk þess sem hans bíður ákæra vegna brotsins. Annar í þessum hópi var ekki með ökuskírteini og gat ekki sýnt fram á að hann væri með ökuréttindi. Þá var ökumaður tekinn úr umferð vegna gruns um fíkni- efnaakstur og var viðkomandi með fíkniefni í bílnum. Í byrjun vikunnar var svo tilkynnt um bifreið sem ekið var á felgunni eftir Reykjanesbraut. Þegar lögregla mætti á vettvang var ökumaðurinn að bisa við að skipta um dekk. Hann reyndist vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna að því er sýnatökur á lögreglustöð staðfestu. Ungur hjólreiðamaður sem var á ferð í Njarðvík hjólaði inn í hlið bifreiðar sem var í akstri. Hann slapp ómeiddur. Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.