Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 47
„Ég er búinn að ve ra í rappinu síðan 2 012 og hef verið svona „underg round battl’“-rappar i – en núna vil ég fara að fá bor gað fyrir þetta,“ seg ir Blaffi og hlær. Fúlnefni verður listam annsnafn „Blaffi er karakter se m skapaðist á djamm inu, Haffi í Blackouti. Það var bara ákveðin týpa og eftir að ég fór í meðferð, ég er búinn að vera edr ú í fimm ár, var oft verið að not a þetta til að pönka st eitthvað í mér: „Hva’, er Haff i í Blackouti alveg fa rinn?,“ – og ég ákvað bara að bre yta þessu fúlnefni í l istamanns- nafn.“ – Það eru stór nöf n með þér á plötu nni. „Já, heldur betur. B laz Roca [Erpur Ey vindarson], Aron Hannes og fu llt af ungum stráku m sem eru rosa flottir og eiga e ftir að ná langt. Svo eru flottir pródúserar á plötun ni, Ívar Örn Jónsson , sem er úr Eyjum en býr hérna á Suðurnesjum, og Bjarki Hall- berg sem pródúsera r fyrir Pál Óskar. Ég er ótrúlega lukkulegur með fól kið í kringum mig, meiriháttar heppinn. Platan var tekin upp í Kópavog i, hjá honum Bjarka. Hann mixar og masterar allt, han n er lærður og alvöru dúddi í þe ssu.“ Blaffi: Partý lestin Rapparinn Hafþór Orri Harðarson, sem gengur undir listamannsnafninu Blaffi, fæddist í Grundarfirði en var „mótaður“ í Njarðvík. Hann gaf nýverið út sína fyrstu hljómplötu sem ber nafnið Partý lestin. Viðtökur hafa verið framar vonum: „Já, heldur betur. Ég hef aldrei fengið svona marga áheyrendur áður og mörg falleg skilaboð.“ Er ekkert að róast „Ég er ekkert að fara að róast í þessu, það eru fleiri „singlar“ á leiðinni og það verða gefin út myndbönd við þau lög ... það verður miklu púðri eytt í þau og það verður algjör veisla. Mjög stór nöfn í rappheiminum sem verða á þeim lögum.“ – Er mikið plan framundan? „Sko, já og nei. Þetta er allt í hálf-gerðu lausu lofti með þetta Covid og allt saman. Það var rosa margt planað og ég ætlaði að halda út- gáfutónleika – og þeir verða kannski haldnir en þá með mjög stuttum fyrirvara ef Covid leyfir. Þeir yrðu þá haldnir á Spot í Kópavoginum. Annars eru það nú bara svona heimapartý sem maður stelst í að gigga á meðan ástandið er svona.“ vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 47 Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. Blaffi og Blaz Roca á sviðinu. Blaffi segist ekkert ve ra að róast. Smelltu á plötuumslagið til að hlusta! blaffi260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.