Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 47
„Ég er búinn að ve
ra í rappinu síðan 2
012 og hef
verið svona „underg
round battl’“-rappar
i – en núna
vil ég fara að fá bor
gað fyrir þetta,“ seg
ir Blaffi og
hlær.
Fúlnefni verður listam
annsnafn
„Blaffi er karakter se
m skapaðist á djamm
inu, Haffi
í Blackouti. Það var
bara ákveðin týpa
og eftir að
ég fór í meðferð, ég
er búinn að vera edr
ú í fimm ár,
var oft verið að not
a þetta til að pönka
st eitthvað
í mér: „Hva’, er Haff
i í Blackouti alveg fa
rinn?,“ – og
ég ákvað bara að bre
yta þessu fúlnefni í l
istamanns-
nafn.“
– Það eru stór nöf
n með þér á plötu
nni.
„Já, heldur betur. B
laz Roca [Erpur Ey
vindarson],
Aron Hannes og fu
llt af ungum stráku
m sem eru
rosa flottir og eiga e
ftir að ná langt. Svo
eru flottir
pródúserar á plötun
ni, Ívar Örn Jónsson
, sem er úr
Eyjum en býr hérna
á Suðurnesjum, og
Bjarki Hall-
berg sem pródúsera
r fyrir Pál Óskar. Ég
er ótrúlega
lukkulegur með fól
kið í kringum mig,
meiriháttar
heppinn. Platan var
tekin upp í Kópavog
i, hjá honum
Bjarka. Hann mixar
og masterar allt, han
n er lærður
og alvöru dúddi í þe
ssu.“
Blaffi: Partý lestin
Rapparinn Hafþór Orri Harðarson, sem gengur undir
listamannsnafninu Blaffi, fæddist í Grundarfirði en var
„mótaður“ í Njarðvík. Hann gaf nýverið út sína fyrstu
hljómplötu sem ber nafnið Partý lestin. Viðtökur hafa
verið framar vonum: „Já, heldur betur. Ég hef aldrei fengið
svona marga áheyrendur áður og mörg falleg skilaboð.“
Er ekkert að róast
„Ég er ekkert að fara að róast í þessu, það eru fleiri „singlar“ á leiðinni og það verða gefin út myndbönd við þau lög ... það verður miklu púðri eytt í þau og það verður algjör veisla. Mjög stór nöfn í rappheiminum sem verða á þeim lögum.“
– Er mikið plan framundan?
„Sko, já og nei. Þetta er allt í hálf-gerðu lausu lofti með þetta Covid og allt saman. Það var rosa margt planað og ég ætlaði að halda út-
gáfutónleika – og þeir verða
kannski haldnir en þá með mjög
stuttum fyrirvara ef Covid leyfir.
Þeir yrðu þá haldnir á Spot í
Kópavoginum. Annars eru það
nú bara svona heimapartý sem
maður stelst í að gigga á meðan
ástandið er svona.“
vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 47
Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Blaffi og Blaz Roca á sviðinu.
Blaffi segist ekkert ve
ra að róast.
Smelltu á plötuumslagið
til að hlusta!
blaffi260