Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 20
saman að kenna og hóparnir eru mismunandi þannig að nemendur ættu að fá betri þjónustu.“ Helgi segir að í öðrum áfanga verði íþróttahús og almennings- sundlaug og um leið opnum við al- menningsbókasafn. „Þaðan verður hægt að horfa inn í íþróttahúsið þannig að það ætti að hljóma vel fyrir foreldra íþróttabarna sem geta beðið þar og einnig fylgst með. Í þriðja áfanga verður lágreist bygging fyrir yngstu nemendurnar, allt niður í eins árs til fimm ára. Það er óhætt að segja að þetta sé gríðarleg bylting í hverfi þar sem bjuggu nokkur hundruð manns fyrir rúmum áratug. Íbúafjölgun hefur verið mest í Innri-Njarðvík en fyrir er Akurskóli sem var opn- aður árið 2005. Íbúar eru orðnir nærri tuttugu þúsund. Mikið er lagt upp úr því að Stapaskóli sé líka menningar-, félags- og íþróttamið- stöð fyrir íbúa í þessu hverfi því það er talsvert langt í margvíslega þjónustu í miðbænum og nágrenni hans,“ segir Helgi. Bygging á áætlun Byggingaframkvæmdir hafa gengið nokkuð vel. Algengt er í svona framkvæmdum að 10% af byggingarkostnaði fari í búnað en Stapaskóli er talsvert undir kostnaðaráætlun í þeim lið þrátt fyrir öll innkaup á nútímalegum stafrænum búnaði enda sparast talsverðir fjármunir í innkaupum á hefðbundnum stólum og borðum. Fyrsti áfangi skólans kostar um 2,5 milljarð. Aðrar áætlanir, t.d. byggingakostnaður er á áætlun en heildarkostnaður verksins verður líklega á bilinu fjórir til fimm milljarðar en það skýrist hvernig gengur með næstu tvo áfanga. Hönnun og útboð á öðrum áfanga fer í gang fljótlega. Gróa segir að leiksvæði úti sé glæsilegt og fjölbreytt; hreystivöllur, trampólín og rólur. Nóg um að vera. „Um 330 nemendur byrja í skól- anum í haust. Við erum mjög spennt fyrir því að hefja skólahald 24. ágúst og íbúarnir líka,“ segir Gróa. Þaðan verður hægt að horfa inn í íþróttahúsið þannig að það ætti að hljóma vel fyrir foreldra íþróttabarna sem geta beðið þar og einnig fylgst með ... Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta 20 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.